Braut tennurnar í Brynjari Björns fyrir níu árum og er nú mættur aftur á Klakann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 15:27 Damier Pitts í leik í bandaríska háskólaboltanum með Marshall Thundering Herd. Ári síðar var hann mættur á Ísafjörð og nú tíu árum síðar er hann kominn í Grindavík. Getty/Nate Shron Grindvíkingar hafa tekið ákvörðun um að skipta um bandaríska leikmann liðsins en félagið lét David Azore fara eftir fimm umferðir í Subway deild karla í körfubolta. Grindavík hefur í staðinn samið við leikstjórnandann Damier Erik Pitts en hann er 32 ára og 177 sentimetrar á hæð. Nýi leikmaður Grindavíkurliðsins þekkir það að spila í íslensku deildinni en það gerði hann með góðum árangri fyrir níu árum síðan. Pitts hóf atvinnumannaferil sinn á Íslandi eftir að hafa klára háskólaferillinn með Marshall skólanum vorið 2012. Pitts samdi við KFÍ og spilaði með liðinu tímabilið 2012-13. Hann var með 33,5 stig, 7,0 stoðsendingar og 6,1 frákast að meðaltali í leik. Pitts var mjög duglegur að koma sér á vítalínuna en hann tók 11,8 víti að meðaltali í leik. Pitts var stigahæsti leikmaður íslensku deildarinnar þetta tímabil. Einn sem ætti að kannast vel við Pitts er KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson því Pitts braut tennurnar í honum í leik KFÍ og KR þetta tímabil. Brynjar man örugglega vel eftir þeirra samskiptum enn þá en Brynjar spilar ekki lengur í deildinni heldur er einn af sérfræðingunum í Subway Körfuboltakvöldi. KFÍ tryggði einmitt sæti sitt í deildinni umræddan vetur með sigri á KR á Ísafirði í mars þar sem Pitts skoraði 33 stig og fór tuttugu sinnum á vítalínuna. Pitts var bara í eitt ár á Íslandi en hann fór til Tyrklands veturinn eftir og hefur síðan spilað á Ítalíu, í Lettlandi, í Finnlandi, í Portúgal, í Ungverjalandi og í Norður Makedóníu. Það verður fróðlegt að sjá hvort stigakóngur úrvalsdeildarinnar fyrir níu árum skili áfram svipuðum tölum næstum því áratug síðar. David Azore hefur spilað sinn síðasta leik með Grindavíkurliðinu en hann var með 20,8 stig og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í leik. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira
Grindavík hefur í staðinn samið við leikstjórnandann Damier Erik Pitts en hann er 32 ára og 177 sentimetrar á hæð. Nýi leikmaður Grindavíkurliðsins þekkir það að spila í íslensku deildinni en það gerði hann með góðum árangri fyrir níu árum síðan. Pitts hóf atvinnumannaferil sinn á Íslandi eftir að hafa klára háskólaferillinn með Marshall skólanum vorið 2012. Pitts samdi við KFÍ og spilaði með liðinu tímabilið 2012-13. Hann var með 33,5 stig, 7,0 stoðsendingar og 6,1 frákast að meðaltali í leik. Pitts var mjög duglegur að koma sér á vítalínuna en hann tók 11,8 víti að meðaltali í leik. Pitts var stigahæsti leikmaður íslensku deildarinnar þetta tímabil. Einn sem ætti að kannast vel við Pitts er KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson því Pitts braut tennurnar í honum í leik KFÍ og KR þetta tímabil. Brynjar man örugglega vel eftir þeirra samskiptum enn þá en Brynjar spilar ekki lengur í deildinni heldur er einn af sérfræðingunum í Subway Körfuboltakvöldi. KFÍ tryggði einmitt sæti sitt í deildinni umræddan vetur með sigri á KR á Ísafirði í mars þar sem Pitts skoraði 33 stig og fór tuttugu sinnum á vítalínuna. Pitts var bara í eitt ár á Íslandi en hann fór til Tyrklands veturinn eftir og hefur síðan spilað á Ítalíu, í Lettlandi, í Finnlandi, í Portúgal, í Ungverjalandi og í Norður Makedóníu. Það verður fróðlegt að sjá hvort stigakóngur úrvalsdeildarinnar fyrir níu árum skili áfram svipuðum tölum næstum því áratug síðar. David Azore hefur spilað sinn síðasta leik með Grindavíkurliðinu en hann var með 20,8 stig og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í leik.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Sjá meira