Gerðu samning um fræðslu og stuðning til hinsegin barna Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2022 11:57 Fulltrúar Samtakanna ´78 og ungmenni frá Hinsegin félagsmiðstöðinni ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Stjr Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð níu milljónir króna er að veita fræðslu og stuðning til hinsegin barna og ungmenna og vinna gegn fordómum og haturstjáningu. Sagt er frá samkomulaginu á vef stjórnarráðsins. Fram kemur að samstarfið nái til starfa hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna '78 og Tjarnarinnar, fræðslu og þróunarstarfs í grunn- og framhaldsskólum á landsbyggðinni og útgáfu fræðsluefnis um stöðu hinsegin barna og ungmenna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi og leiðbeiningar til þeirra sem bera ábyrgð á slíku starfi. „Heildarstuðningur stjórnvalda við Samtökin ´78 hefur sjöfaldast frá árinu 2017 og nemur á yfirstandandi ári tæpum 50 milljónum króna. Þingsályktun um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir árin 2022–2025, sú fyrsta sem snýr eingöngu að málefnum hinsegin fólks, samanstendur af 21 verkefni sem skilgreinir stefnu stjórnvalda í málaflokknum og lýsir tilteknum verkefnum sem miða að því að bæta stöðu og réttindi hinsegin fólks í samfélaginu. Ábyrgð á verkefnunum er á hendi tíu ráðuneyta. Til að tryggja eftirfylgni hefur nú verið birt mælaborð þar sem staða aðgerða er sýnd á myndrænan hátt. Gert er ráð fyrir að mælaborðið verði uppfært tvisvar á ári og verður næsta uppfærsla í apríl 2023. Mörg verkefnanna eru þegar komin af stað en önnur enn í undirbúningi en aðgerðaáætlunin gildir til ársins 2025,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hinsegin Börn og uppeldi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sagt er frá samkomulaginu á vef stjórnarráðsins. Fram kemur að samstarfið nái til starfa hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna '78 og Tjarnarinnar, fræðslu og þróunarstarfs í grunn- og framhaldsskólum á landsbyggðinni og útgáfu fræðsluefnis um stöðu hinsegin barna og ungmenna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi og leiðbeiningar til þeirra sem bera ábyrgð á slíku starfi. „Heildarstuðningur stjórnvalda við Samtökin ´78 hefur sjöfaldast frá árinu 2017 og nemur á yfirstandandi ári tæpum 50 milljónum króna. Þingsályktun um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir árin 2022–2025, sú fyrsta sem snýr eingöngu að málefnum hinsegin fólks, samanstendur af 21 verkefni sem skilgreinir stefnu stjórnvalda í málaflokknum og lýsir tilteknum verkefnum sem miða að því að bæta stöðu og réttindi hinsegin fólks í samfélaginu. Ábyrgð á verkefnunum er á hendi tíu ráðuneyta. Til að tryggja eftirfylgni hefur nú verið birt mælaborð þar sem staða aðgerða er sýnd á myndrænan hátt. Gert er ráð fyrir að mælaborðið verði uppfært tvisvar á ári og verður næsta uppfærsla í apríl 2023. Mörg verkefnanna eru þegar komin af stað en önnur enn í undirbúningi en aðgerðaáætlunin gildir til ársins 2025,“ segir í tilkynningunni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hinsegin Börn og uppeldi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira