Sigurður Guðmundsson og Memfismafían eiga heiðurinn af flutningi þessa fallega lags. Bragi Valdimar gerði íslenska textann en lagið kemur frá hljómsveitinni The Walker Brothers. Það kom út árið 1967 og heitir upprunalega It Makes No Difference Now.
Nú er ekkert annað í stöðunni en að koma sér vel fyrir, helst undir teppi með heitt súkkulaði og leyfa ljúfum tónum þessa hugljúfa lags að leika um sig.