Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. desember 2022 07:01 Valdimar Guðmundsson gerir lagið Fyrir jól að sínu í Jóladagatali Vísis. Stöð 2 Valdimar er auðvitað fyrir löngu búinn að sanna sig sem einn allra besti söngvari þjóðarinnar. Hér bregður hann sér í hlutverk bæði Björgvins Halldórssonar og Svölu þar sem hann tekur lagið Fyrir jól - sem auðvitað er löngu orðið ódauðlegt. Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri! Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með. Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Mest lesið Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól
Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri! Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með.
Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Mest lesið Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól