Skynsamlegt og gaman að gefa þjóðinni gjöf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 21:25 Þráinn Bertelsson hefur fært íslensku þjóðinni allar sínar kvikmyndir að gjöf. Hulda Margrét Óladóttir Kvikmyndagerðarmaðurinn Þráinn Bertelsson afhenti í dag íslensku þjóðinni allar kvikmyndir sínar að gjöf við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira