Parks and Recs leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2022 11:28 Helen Slayton-Hughes var 92 ára er hún lést. Getty/Michael Tullberg Bandaríska leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin, 92 ára að aldri. Slayton-Hughes er best þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Parks and Recreation. Fjölskylda hennar greindi frá andlátinu á Facebook í dag. Slayton-Hughes lék hina drykkfelldu og óútreiknanlegu Ethel Beavers sem starfaði sem dómritari í Pawnee. Hún kom reglulega fram í þáttunum og sló alltaf rækilega í gegn. Slayton-Hughes fæddist árið 1930 en byrjaði ekki að leika fyrr en árið 1980 þegar hún var orðin fimmtug. Hún lék í kvikmyndum á borð við Mafia on the Bounty, Good Night and Good Luck og Shoot the Moon. Þá kom hún fram í vinsælum þáttum eins og New Girl, Brooklyn Nine-Nine og Arrested Development. Hún hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns og segir fjölskylda hennar að sársauki hennar hafi endað en að andi hennar lifi enn. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Slayton-Hughes lék hina drykkfelldu og óútreiknanlegu Ethel Beavers sem starfaði sem dómritari í Pawnee. Hún kom reglulega fram í þáttunum og sló alltaf rækilega í gegn. Slayton-Hughes fæddist árið 1930 en byrjaði ekki að leika fyrr en árið 1980 þegar hún var orðin fimmtug. Hún lék í kvikmyndum á borð við Mafia on the Bounty, Good Night and Good Luck og Shoot the Moon. Þá kom hún fram í vinsælum þáttum eins og New Girl, Brooklyn Nine-Nine og Arrested Development. Hún hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns og segir fjölskylda hennar að sársauki hennar hafi endað en að andi hennar lifi enn.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein