Myndband: Lucid Air fer illa með Tesla Model S og Bugatti Chiron í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. desember 2022 07:01 Lucid Air Sapphire á Laguna Sega brautinni. Lucid Air Sapphire, Tesla Model S PLaid og Bugatti Chiron Pur Sport takast á í spyrnu og það náðist á myndband. Lucid Air Sapphire fer illa með hina tvo. Magnað upptak rafbíla er að venjast okkur sem horfum á svona myndbönd til skemmtunar. En þetta er eins og unglingarnir segja „eitthvað annað hratt.“ Myndbandið er af YouTube-rásinni Hagerty. Lucid Air Sapphire bifreiðin sem notuð er í spyrnunni er frumgerð sem verður eins og bíllinn sem mun fara í framleiðslu. Bíllinn er rúm 1200 hestöfl og er búinn fáguðum búnaði og hugbúnaði sem er ætlað að stilla aflið af til að hámarka afköst af línunni án þess að spóla of mikið. Þegar framleiðsla bílsins hefst er líklegt að hann setji heimsmet fyrir fjöldaframleidda bíla í kvart-mílu langri spyrnu. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent
Magnað upptak rafbíla er að venjast okkur sem horfum á svona myndbönd til skemmtunar. En þetta er eins og unglingarnir segja „eitthvað annað hratt.“ Myndbandið er af YouTube-rásinni Hagerty. Lucid Air Sapphire bifreiðin sem notuð er í spyrnunni er frumgerð sem verður eins og bíllinn sem mun fara í framleiðslu. Bíllinn er rúm 1200 hestöfl og er búinn fáguðum búnaði og hugbúnaði sem er ætlað að stilla aflið af til að hámarka afköst af línunni án þess að spóla of mikið. Þegar framleiðsla bílsins hefst er líklegt að hann setji heimsmet fyrir fjöldaframleidda bíla í kvart-mílu langri spyrnu.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent