Ellefu rútur í startholunum að aka frá Keflavík til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2022 17:04 Ein rútan á bílaplaninu er full. Það er rútan sem Hallfríður situr í enda ákváðu þau að halda kyrru fyrir ólíkt fólkinu í öðrum rútum. Fyrir vikið er í það minnsta hlýtt hjá þeim en Hallfríður segir skítkalt inni í flugstöðinni. Hallfríður Ólafsdóttir Vonir standa til þess að hægt verði innan stundar að flytja strandaglópa frá Keflavíkurflugvelli til höfuðborgarsvæðisins í rútum. Í framhaldinu verði vonandi hægt að opna fyrir umferð um Reykjanesbrautina. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir erfitt að segja nákvæmlega til um hvenær hægt verði að opna. En vonandi verði það innan tíðar. Það hefur tafið fyrir snjómokstri að venjulegu snjóruðningstækin komast ekki um fráreinar á Reykjanesbrautinni. Tönnin framan á tækjunum komast ekki fráreinarnar. Því eru önnur tæki notuð til að moka snjóinn á fráreinum svo hægt sé að komast af Reykjanesbrautinni. Hann segir ellefu rútur í startholunum sem fari í lest til borgarinnar. Hallfríður Þórarinsdóttir, strandaglópur í einni rútunni, staðfestir við fréttastofu að rútan þeirra sé aðeins farin af stað. Búið sé að fylla aðrar rútur á svæðinu og stefnan tekin á höfuðborgarsvæðið. Beðið sé eftir grænu ljósi frá lögreglu. Hún vonar að allir komist til síns heima slysalaust. Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Veður Snjómokstur Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir erfitt að segja nákvæmlega til um hvenær hægt verði að opna. En vonandi verði það innan tíðar. Það hefur tafið fyrir snjómokstri að venjulegu snjóruðningstækin komast ekki um fráreinar á Reykjanesbrautinni. Tönnin framan á tækjunum komast ekki fráreinarnar. Því eru önnur tæki notuð til að moka snjóinn á fráreinum svo hægt sé að komast af Reykjanesbrautinni. Hann segir ellefu rútur í startholunum sem fari í lest til borgarinnar. Hallfríður Þórarinsdóttir, strandaglópur í einni rútunni, staðfestir við fréttastofu að rútan þeirra sé aðeins farin af stað. Búið sé að fylla aðrar rútur á svæðinu og stefnan tekin á höfuðborgarsvæðið. Beðið sé eftir grænu ljósi frá lögreglu. Hún vonar að allir komist til síns heima slysalaust.
Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Veður Snjómokstur Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira