Anníe Mist og Katrín Tanja keppa saman í liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 10:32 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/thedavecastro Þeim fjölgar íslensku keppendunum sem taka þátt í fyrsta stóra CrossFit móti ársins sem er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sara Sigmundsdóttir keppir þar í einstaklingskeppni og Sólveig Sigurðardóttir í liðakeppni. Nýjustu fréttirnar snúa að tveimur íslenskum afrekskonum sem ætla að snúa bökum saman á mótinu. Ísland á nefnilega tvo þriðju af sannkölluðu stjörnuliði á Wodapalooza í ár en það verða ljóst eftir að forráðamenn mótsins staðfestu þátttökuna í gær. Það er óhætt að segja að þetta séu spennandi fréttir ekki síst fyrir okkur Íslendinga en líka fyrir allan CrossFit heiminn. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að keppa saman í liði á Wodapalooza og þær fá heldur engan aukaleikara með sér. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið tvo heimsmeistaratitla á ferlinum og með þeim verður undrabarnið Mal O’Brien. Mal O’Brien endaði í öðru sæti á síðustu heimsleikum en hún er aðeins átján ára gömul og á mjög bjarta framtíð fyrir sér í sportinu. Anníe Mist keppti í liðakeppninni á síðustu heimsleikum en þetta verður í fyrsta sinn sem vinkonurnar keppa í sama liði á svo stóru móti. Það er líka mikill happafengur fyrir Wodapalooza mótið að fá þessar stjórstjörnur CrossFit íþróttarinnar til að taka þetta skref saman að keppa hlið við hlið. Það þekkja flestir það hvað þær eru miklar vinkonur sem styðja vel við bakið á hvorri annarri en nú fáum við tækifæri til að sjá þær keppa saman í liði. Wodapalooza mótið fer fram 12. til 15. janúar næstkomandi í Miami á Flórída. CrossFit Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir keppir þar í einstaklingskeppni og Sólveig Sigurðardóttir í liðakeppni. Nýjustu fréttirnar snúa að tveimur íslenskum afrekskonum sem ætla að snúa bökum saman á mótinu. Ísland á nefnilega tvo þriðju af sannkölluðu stjörnuliði á Wodapalooza í ár en það verða ljóst eftir að forráðamenn mótsins staðfestu þátttökuna í gær. Það er óhætt að segja að þetta séu spennandi fréttir ekki síst fyrir okkur Íslendinga en líka fyrir allan CrossFit heiminn. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að keppa saman í liði á Wodapalooza og þær fá heldur engan aukaleikara með sér. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið tvo heimsmeistaratitla á ferlinum og með þeim verður undrabarnið Mal O’Brien. Mal O’Brien endaði í öðru sæti á síðustu heimsleikum en hún er aðeins átján ára gömul og á mjög bjarta framtíð fyrir sér í sportinu. Anníe Mist keppti í liðakeppninni á síðustu heimsleikum en þetta verður í fyrsta sinn sem vinkonurnar keppa í sama liði á svo stóru móti. Það er líka mikill happafengur fyrir Wodapalooza mótið að fá þessar stjórstjörnur CrossFit íþróttarinnar til að taka þetta skref saman að keppa hlið við hlið. Það þekkja flestir það hvað þær eru miklar vinkonur sem styðja vel við bakið á hvorri annarri en nú fáum við tækifæri til að sjá þær keppa saman í liði. Wodapalooza mótið fer fram 12. til 15. janúar næstkomandi í Miami á Flórída.
CrossFit Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira