Vonar að löggan mæti á ráðstefnu um hugvíkkandi efni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. janúar 2023 20:00 Skipuleggjandi fyrstu ráðstefnunnar um hugvíkkandi efni hér á landi vonar að lögreglan og dómsmálaráðherra mæti en enn sem komið er eru slík efni ólögleg hér. Margir þekktustu sérfræðingar í geiranum segi frá byltingarkenndum niðurstöðum rannsókna sinna á slíkum efnum. Skipuleggjandi ráðstefnu um hugvíkkandi efni sem verður haldinn í Hörpu dagana 12. og 13. janúar vonast til að sjá fólk úr stjórnkerfinu þar en meðal fyrirlesara sé lögreglumaður frá Bandaríkjunum sem starfi einnig sem meðferðaraðili með hugvíkkandi efni. „Lögreglumaðurinn vinnur með MDMA sem stundum er nefnt Ecstasy. MDMA er fremst í flokki þeirra efna sem vinna með áfallastreituröskun þannig að mig langar stilla upp hittingi með honum og lögreglunni hér, dómsmálaráðherra og fangelsismálastofnun til þess að þetta fólk skilji hvað er að gerast þarna úti með opnum huga. Þá eru margir lögreglumenn sem þjást af áfallastreituröskun og það hefur sýnt sig samkvæmt þessum aðila að MDMA getur verið hjálplegt í þeirra geira. Það er gaman að geta þess líka að lögregluvarðstjórinn hans kemur líka en þeim finnst ótrúlega spennandi hvað er að gerast hérna.,“ segir Sara. Þessu tengt nefnir Sara María nýja þingsályktun sem lögð var fram um að heimila notkun efnisins sílósóbín í sveppum í geðlækningaskyni, en enn hefur ekki fengist niðurstaða í það mál. Hún segir að stærstu nöfnin í geiranum verði meðal fyrirlesara. Það er fólk sem er leiðandi í þessum efnum í heiminum. Þannig að það eru að koma læknar, prófessorar og sérfræðingar sem eru að vinna að lögleiðingu í þessum málum. Meðal fyrirlesara sé Michael Pollan sem gerði heimildarþættina How to Change your Mind sem sýndir eru á Netflix. Þá sé Rick Doblin væntanlegur en hann er einn af forvígismönnum rannsókna á MDMA í geðlækningskyni. Ben Sessa er líka þekktur en hann vinnur með ketamín og MDMA,“ segir Sara Sara segist finna mikinn áhuga á hugvíkkandi efnum hér á landi. „Það er bylting í heiminum með hugvíkkandi efni. Hún er búin að vera í gangi í mörg ár en síðustu tvö þrjú árin er hún búin að vera að færast í aukanna og er komin til Íslands,“ segir hún. Aðspurð um hættur vegna slíkra efna svarar Sara. „Þessi efni eru hættuleg ef þau eru notuð á rangan hátt en ótrúlega mögnuð ef þau eru notuð á réttan hátt.“ Lyf Geðheilbrigði Hugvíkkandi efni Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 „Þurfum að fylgja vísindunum í notkun hugvíkkandi efna“ Formaður læknaráðs Landspítalans er ánægður yfir auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér m.a. í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum. Það sé hins vegar mikilvægt að bíða eftir frekari rannsóknum um efnið. Íslendingar hafi þegar fengið tilboð um að taka þátt í síðasta fasa stórrar rannsóknar á gagnsemi efnisins. 10. nóvember 2022 21:01 Efni úr ofskynjunarsveppum lofar góðu: „Allt öðruvísi en öll önnur lyf sem við höfum verið að nota við þunglyndi“ Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningarskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Það er þó langt í land þar til hægt er að mæla með meðferðinni, enda sé psílósýbín allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. 11. september 2022 19:27 Vona að lyf úr ofskynjunarsveppum komist á markað: „Ein meðferð eins og tíu ára sálfræðimeðferð“ Sérfræðingar segja byltingu framundan í meðferð við þunglyndi, kvíða og fíknisjúkdómum með lyfi sem unnið er úr ofskynjunarsveppum. Þau muni jafnvel leysa af hólmi stóran hluta kvíða- og þunglyndislyfja sem 13% landsmanna nota. Formaður Geðlæknafélags Íslands vonar að lyfin komist á markað en það þurfi fleiri rannsóknir. 1. júní 2021 21:56 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Skipuleggjandi ráðstefnu um hugvíkkandi efni sem verður haldinn í Hörpu dagana 12. og 13. janúar vonast til að sjá fólk úr stjórnkerfinu þar en meðal fyrirlesara sé lögreglumaður frá Bandaríkjunum sem starfi einnig sem meðferðaraðili með hugvíkkandi efni. „Lögreglumaðurinn vinnur með MDMA sem stundum er nefnt Ecstasy. MDMA er fremst í flokki þeirra efna sem vinna með áfallastreituröskun þannig að mig langar stilla upp hittingi með honum og lögreglunni hér, dómsmálaráðherra og fangelsismálastofnun til þess að þetta fólk skilji hvað er að gerast þarna úti með opnum huga. Þá eru margir lögreglumenn sem þjást af áfallastreituröskun og það hefur sýnt sig samkvæmt þessum aðila að MDMA getur verið hjálplegt í þeirra geira. Það er gaman að geta þess líka að lögregluvarðstjórinn hans kemur líka en þeim finnst ótrúlega spennandi hvað er að gerast hérna.,“ segir Sara. Þessu tengt nefnir Sara María nýja þingsályktun sem lögð var fram um að heimila notkun efnisins sílósóbín í sveppum í geðlækningaskyni, en enn hefur ekki fengist niðurstaða í það mál. Hún segir að stærstu nöfnin í geiranum verði meðal fyrirlesara. Það er fólk sem er leiðandi í þessum efnum í heiminum. Þannig að það eru að koma læknar, prófessorar og sérfræðingar sem eru að vinna að lögleiðingu í þessum málum. Meðal fyrirlesara sé Michael Pollan sem gerði heimildarþættina How to Change your Mind sem sýndir eru á Netflix. Þá sé Rick Doblin væntanlegur en hann er einn af forvígismönnum rannsókna á MDMA í geðlækningskyni. Ben Sessa er líka þekktur en hann vinnur með ketamín og MDMA,“ segir Sara Sara segist finna mikinn áhuga á hugvíkkandi efnum hér á landi. „Það er bylting í heiminum með hugvíkkandi efni. Hún er búin að vera í gangi í mörg ár en síðustu tvö þrjú árin er hún búin að vera að færast í aukanna og er komin til Íslands,“ segir hún. Aðspurð um hættur vegna slíkra efna svarar Sara. „Þessi efni eru hættuleg ef þau eru notuð á rangan hátt en ótrúlega mögnuð ef þau eru notuð á réttan hátt.“
„Þessi efni eru hættuleg ef þau eru notuð á rangan hátt en ótrúlega mögnuð ef þau eru notuð á réttan hátt.“
Lyf Geðheilbrigði Hugvíkkandi efni Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 „Þurfum að fylgja vísindunum í notkun hugvíkkandi efna“ Formaður læknaráðs Landspítalans er ánægður yfir auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér m.a. í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum. Það sé hins vegar mikilvægt að bíða eftir frekari rannsóknum um efnið. Íslendingar hafi þegar fengið tilboð um að taka þátt í síðasta fasa stórrar rannsóknar á gagnsemi efnisins. 10. nóvember 2022 21:01 Efni úr ofskynjunarsveppum lofar góðu: „Allt öðruvísi en öll önnur lyf sem við höfum verið að nota við þunglyndi“ Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningarskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Það er þó langt í land þar til hægt er að mæla með meðferðinni, enda sé psílósýbín allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. 11. september 2022 19:27 Vona að lyf úr ofskynjunarsveppum komist á markað: „Ein meðferð eins og tíu ára sálfræðimeðferð“ Sérfræðingar segja byltingu framundan í meðferð við þunglyndi, kvíða og fíknisjúkdómum með lyfi sem unnið er úr ofskynjunarsveppum. Þau muni jafnvel leysa af hólmi stóran hluta kvíða- og þunglyndislyfja sem 13% landsmanna nota. Formaður Geðlæknafélags Íslands vonar að lyfin komist á markað en það þurfi fleiri rannsóknir. 1. júní 2021 21:56 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30
„Þurfum að fylgja vísindunum í notkun hugvíkkandi efna“ Formaður læknaráðs Landspítalans er ánægður yfir auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér m.a. í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum. Það sé hins vegar mikilvægt að bíða eftir frekari rannsóknum um efnið. Íslendingar hafi þegar fengið tilboð um að taka þátt í síðasta fasa stórrar rannsóknar á gagnsemi efnisins. 10. nóvember 2022 21:01
Efni úr ofskynjunarsveppum lofar góðu: „Allt öðruvísi en öll önnur lyf sem við höfum verið að nota við þunglyndi“ Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningarskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Það er þó langt í land þar til hægt er að mæla með meðferðinni, enda sé psílósýbín allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. 11. september 2022 19:27
Vona að lyf úr ofskynjunarsveppum komist á markað: „Ein meðferð eins og tíu ára sálfræðimeðferð“ Sérfræðingar segja byltingu framundan í meðferð við þunglyndi, kvíða og fíknisjúkdómum með lyfi sem unnið er úr ofskynjunarsveppum. Þau muni jafnvel leysa af hólmi stóran hluta kvíða- og þunglyndislyfja sem 13% landsmanna nota. Formaður Geðlæknafélags Íslands vonar að lyfin komist á markað en það þurfi fleiri rannsóknir. 1. júní 2021 21:56