Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 22:52 Van Gerwen er kominn í úrslit. Luke Walker/Getty Images Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit. Pílukast Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit.
Pílukast Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira