Tók viðtal við strákinn sem fáir trúa að sé bara tólf ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 15:30 Jeremiah Johnson með verðlaunin sín sem besti leikmaðurinn í flokki tólf ára og yngri. Instagram/Jeremiah Johnson Bandaríski ruðningskappinn Jeremiah Johnson sló óvænt í gegn á netmiðlum á dögunum þegar mynd af honum fór á mikið flug á helstu samfélagsmiðlum heimsins. Ástæðan er að Johnson er tólf ára gamall en því trúa mjög fáir þegar þeir sjá mynd af honum. Hann lítur út eins og maður á þrítugsaldri og státar meðal annars af alvöru yfirvararskeggi. Johnson hefur unnið fjóra aldurflokkatitla í röð og hefur alltaf verið valinn besti leikmaðurinn. Það ræður náttúrulega enginn við hann enda lítur hann eins og fullvaxinn karlmaður. Karlmaður meðal krakka sem eiga auðvitað litla möguleika gegn honum. Svo mikla athygli vakti strákurinn að stórstjörnur úr NFL-deildinni voru farnir að tjá sig um hann á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem var tekið við strákinn þar sem hann segir frá því hvenær hann fór að safna skeggi, hvort húðflúrið hans væri ekta og hvernig það sé að fá svo mikla athygli. Johnson er ekki með alvöru húðflúr heldur keypti sitt á Amazon og þá fór hann að safna yfirvararskeggi þegar hann var aðeins sex ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Playmaker HQ (@playmaker) NFL Bandaríkin Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Ástæðan er að Johnson er tólf ára gamall en því trúa mjög fáir þegar þeir sjá mynd af honum. Hann lítur út eins og maður á þrítugsaldri og státar meðal annars af alvöru yfirvararskeggi. Johnson hefur unnið fjóra aldurflokkatitla í röð og hefur alltaf verið valinn besti leikmaðurinn. Það ræður náttúrulega enginn við hann enda lítur hann eins og fullvaxinn karlmaður. Karlmaður meðal krakka sem eiga auðvitað litla möguleika gegn honum. Svo mikla athygli vakti strákurinn að stórstjörnur úr NFL-deildinni voru farnir að tjá sig um hann á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal sem var tekið við strákinn þar sem hann segir frá því hvenær hann fór að safna skeggi, hvort húðflúrið hans væri ekta og hvernig það sé að fá svo mikla athygli. Johnson er ekki með alvöru húðflúr heldur keypti sitt á Amazon og þá fór hann að safna yfirvararskeggi þegar hann var aðeins sex ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Playmaker HQ (@playmaker)
NFL Bandaríkin Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira