Nýársspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp