Umdeildur leigusali selur fjögur hundruð fermetra höll á Arnarnesinu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. janúar 2023 09:32 Þessi glæsilega höll á Arnarnesi er nú til sölu fyrir rétt verð. Við Haukanes í Garðabæ stendur sannkölluð höll sem nú er til sölu fyrir rétt verð. Um er að ræða hvorki meira né minna en fjögur hundruð fermetra einbýli með einstöku sjávarútsýni yfir Arnarnesvog. Húsið var byggt árið 1964 en hefur verið bæði stækkað og endurnýjað að miklu leyti. Breytingar á húsinu voru hannaðar af Helga Hjálmarssyni arkítekt og Rut Káradóttur innanhúshönnuði. Við breytingarnar var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Húsið skiptist í fjögur aðalrými; sameiginlegt rými, hjónasvítu, herbergjaálmu og tómstundarherbergi/bílskúr. Í sameiginlega rýminu er að finna eldhús, borðstofu, neðri stofu, efri stofu, gestasalerni og aðal anddyri hússins. Sextíu fermetra lúxus hjónasvíta Hjónasvítan er hvorki meira né minna en sextíu fermetrar. Innan af henni er sjónvarpsherbergi, svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi þar sem útgengt er að heitum potti. Frá pottinum er stutt að fara niður í fjöru þar sem hægt er að skella sér í sjósund. Sérinngangur er að herbergjaálmunni en þar eru fjögur svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Eignin stendur á 1800 fermetra lóð með óskertu sjávarútsýni sem og útsýni til Snæfellsjökuls. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat er 208 milljónir. Eigandi hússins er Stefán Kjærnested. Stefán var áberandi í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum þegar í ljós kom að hann leigði út iðnaðarhúsnæði til einstaklinga sem áttu erfitt með að fóta sig á leigumarkaði. Þar bjuggu meðal annars fíklar og einstaklingar á sakaskrá. Fjallað var um málið í þáttunum Brestir á sínum tíma. DV fjallaði árið 2017 um útleigu Stefáns og föður hans á herbergjum til verkamanna og fólks sem minna má sín. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Þetta glæsilega hús stendur við Haukanes á Arnarnesi í Garðabæ. Við hönnun hússins var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Í sameiginlegu rými hússins eru eldhús, borðstofa, tvær stofur, gestasalerni, þvottahús og aðal anddyri hússins. Notalegur arinn í sameiginlegu rými hússins. Óskert sjávarútsýni. Út hjónasvítunni er útgengt að heitum potti. Þaðan er stutt að rölta niður að fjöru og skella sér í sjósund. Húsið er sérstaklega vel staðsett. Hús og heimili Garðabær Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Húsið var byggt árið 1964 en hefur verið bæði stækkað og endurnýjað að miklu leyti. Breytingar á húsinu voru hannaðar af Helga Hjálmarssyni arkítekt og Rut Káradóttur innanhúshönnuði. Við breytingarnar var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Húsið skiptist í fjögur aðalrými; sameiginlegt rými, hjónasvítu, herbergjaálmu og tómstundarherbergi/bílskúr. Í sameiginlega rýminu er að finna eldhús, borðstofu, neðri stofu, efri stofu, gestasalerni og aðal anddyri hússins. Sextíu fermetra lúxus hjónasvíta Hjónasvítan er hvorki meira né minna en sextíu fermetrar. Innan af henni er sjónvarpsherbergi, svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi þar sem útgengt er að heitum potti. Frá pottinum er stutt að fara niður í fjöru þar sem hægt er að skella sér í sjósund. Sérinngangur er að herbergjaálmunni en þar eru fjögur svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Eignin stendur á 1800 fermetra lóð með óskertu sjávarútsýni sem og útsýni til Snæfellsjökuls. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat er 208 milljónir. Eigandi hússins er Stefán Kjærnested. Stefán var áberandi í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum þegar í ljós kom að hann leigði út iðnaðarhúsnæði til einstaklinga sem áttu erfitt með að fóta sig á leigumarkaði. Þar bjuggu meðal annars fíklar og einstaklingar á sakaskrá. Fjallað var um málið í þáttunum Brestir á sínum tíma. DV fjallaði árið 2017 um útleigu Stefáns og föður hans á herbergjum til verkamanna og fólks sem minna má sín. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Þetta glæsilega hús stendur við Haukanes á Arnarnesi í Garðabæ. Við hönnun hússins var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Í sameiginlegu rými hússins eru eldhús, borðstofa, tvær stofur, gestasalerni, þvottahús og aðal anddyri hússins. Notalegur arinn í sameiginlegu rými hússins. Óskert sjávarútsýni. Út hjónasvítunni er útgengt að heitum potti. Þaðan er stutt að rölta niður að fjöru og skella sér í sjósund. Húsið er sérstaklega vel staðsett.
Hús og heimili Garðabær Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira