Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Hjörvar Ólafsson skrifar 7. janúar 2023 12:29 íslenska liðið verður í eldlínunni á þýskri grundu í dag. Vísir/Getty Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. „Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Sjá meira
„Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Sjá meira