„Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2023 10:01 Elliði Snær hefur engar áhyggjur af línumannsstöðunni fyrir leikinn í kvöld. Vísir/vilhelm Elliði Snær Viðarsson segist vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld en Ísland mætir Portúgal klukkan 19:30 í fyrsta leik liðsins á HM. Ákveðin gagnrýni heyrðist um liðið um helgina þegar Ísland mætti Þjóðverjum í tvígang í æfingarleikjum en hún snerist um varnarleik íslenska liðsins. Elliði leikur stórt hlutverk í varnarleiknum. „Það vantar kannski að byggja upp ákveðið traust á milli okkar, eða að við fáum þessa tilfinningu hvenær við eigum að hjálpa og ákveðnar tímasetningar. Þetta er bara ákveðnar fínpússningar,“ segir Elliði. Sumir hafa einfaldlega áhyggjur af línumannsstöðunni fyrir þetta mót en Elliði er einmitt línumaður ásamt þeim Ými Erni Gíslasyni og Arnari Frey Arnarssyni. „Þetta er ekkert að fara í okkur. Þetta var vitað ef maður horfir á hópinn. Við erum með heimsklassa leikmenn í öllum stöðum. Við erum með góða línumenn en við erum samt ekki í bestu liðum í heiminum og ekki að spila í stærstu keppnunum í heimi. Það er alveg hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað og aðrir í liðinu. En það bara skiptir okkur engu máli, þetta verður bara geggjað.“ Kristianstad Arena er 4700 manna höll og fer leikurinn þar fram í kvöld. Búist er við þúsund Íslendingum á leikinn. „Það er bara geðveikt að það séu svona margir að koma og það er geðveikt að það sé svona mikil umræða í kringum liðið. Maður myndi ekki vilja hafa þetta neitt öðruvísi.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Elliða sem tekið var fyrir æfingu liðsins í gær. Klippa: Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Sjá meira
Ákveðin gagnrýni heyrðist um liðið um helgina þegar Ísland mætti Þjóðverjum í tvígang í æfingarleikjum en hún snerist um varnarleik íslenska liðsins. Elliði leikur stórt hlutverk í varnarleiknum. „Það vantar kannski að byggja upp ákveðið traust á milli okkar, eða að við fáum þessa tilfinningu hvenær við eigum að hjálpa og ákveðnar tímasetningar. Þetta er bara ákveðnar fínpússningar,“ segir Elliði. Sumir hafa einfaldlega áhyggjur af línumannsstöðunni fyrir þetta mót en Elliði er einmitt línumaður ásamt þeim Ými Erni Gíslasyni og Arnari Frey Arnarssyni. „Þetta er ekkert að fara í okkur. Þetta var vitað ef maður horfir á hópinn. Við erum með heimsklassa leikmenn í öllum stöðum. Við erum með góða línumenn en við erum samt ekki í bestu liðum í heiminum og ekki að spila í stærstu keppnunum í heimi. Það er alveg hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað og aðrir í liðinu. En það bara skiptir okkur engu máli, þetta verður bara geggjað.“ Kristianstad Arena er 4700 manna höll og fer leikurinn þar fram í kvöld. Búist er við þúsund Íslendingum á leikinn. „Það er bara geðveikt að það séu svona margir að koma og það er geðveikt að það sé svona mikil umræða í kringum liðið. Maður myndi ekki vilja hafa þetta neitt öðruvísi.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Elliða sem tekið var fyrir æfingu liðsins í gær. Klippa: Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Sjá meira