Stöðva þurfti frumsýningu á Macbeth Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 14. janúar 2023 11:59 Ekki er víst hvort bilunin var af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af alræmdum leikhúsálögum Macbeth. Borgarleikhúsið Segja má að Borgarleikhúsið hafi storkað örlögunum með að ákveða að frumsýna skoska kónginn Macbeth á sjálfan föstudaginn þrettánda en það gerðist í gærkvöldi. Þegar um klukkustund var liðinn af sýningunni byrjuðu einkennilegir hlutir að gerast. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist og voru nú áhorfendur ekki vissir um hvort myrkrið og blikkið væru hluti af sýningunni. Eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. En hægt var að kippa tækninni í lið og halda áfram með sýninguna sem endaði með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Ekki er víst hvort bilunin var af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Leikhús Reykjavík Menning Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist og voru nú áhorfendur ekki vissir um hvort myrkrið og blikkið væru hluti af sýningunni. Eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. En hægt var að kippa tækninni í lið og halda áfram með sýninguna sem endaði með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Ekki er víst hvort bilunin var af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar.
Leikhús Reykjavík Menning Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira