„Þetta leit illa út en aftur á móti gekk vel og vorum eldsnöggir að þessu,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu.
Ekkert er staðfest um eldsupptök en líklegt er að sót í strompi staðarins hafi brunnið. Lítill reykur kom inn á staðinn.