Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Bjarki Sigurðsson skrifar 23. janúar 2023 09:16 Pamela Anderson hefur sakað leikarann Tim Allen um kynferðislega áreitni. Getty/Fotonoticias Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira