Allir reka Roiland eftir ákæru Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2023 13:42 Justin Roiland er ekki með mörg verkefni á borði eftir að hann var ákærður fyrir heimilisofbeldi. Getty/Michael Kovac Flestöll þeirra fyrirtækja sem framleiða þætti sem Justin Roiland kemur að hafa slitið samstarfi sínu við hann. Roiland hefur verið ákærður fyrir heimilisofbeldi en hann er þekktur fyrir þætti á borð við Rick and Morty og Solar Opposites. Kona sem var áður í sambandi með Roiland kærði hann árið 2020 eftir að hann beitti hana ofbeldi. Hann var handtekinn í ágúst það ár en sleppt gegn tryggingu. Roiland hefur alla tíð neitað að hafa beitt hana ofbeldi. Lögreglan í Kaliforníu-ríki hefur ákært hann fyrir verknaðinn og fer næsti liður málsmeðferðarinnar fram í apríl á þessu ári. Eftir að hann var ákærður komust fjölmiðlar vestanhafs að málinu og fjölluðu um það. Í kjölfar þess sleit framleiðslufyrirtækið Adult Swim, sem framleiðir Rick and Morty-þættina, öllum tengslum við Roiland. Hann er annar þeirra sem fundu upp á persónunum og talar fyrir þá báða. Í gær var síðan greint frá því að Hulu hefði einnig slitið samstarfi sínu við Roiland en vann þar að gerð tveggja þátta, Solar Opposites og Koala Man. Í Solar Opposites var hann framleiðandi og talaði fyrir eina af aðalpersónum þáttanna og í Koala Man var hann einungis framleiðandi. pic.twitter.com/npS7WpywtD— Rick and Morty (@RickandMorty) January 24, 2023 Roiland er einnig hættur að starfa fyrir tölvuleikjafyrirtækið Squanch Games sem hann stofnaði sjálfur ásamt öðrum. Roiland talar fyrir margar af persónum nýjasta leiks þeirra, High on Life. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Kona sem var áður í sambandi með Roiland kærði hann árið 2020 eftir að hann beitti hana ofbeldi. Hann var handtekinn í ágúst það ár en sleppt gegn tryggingu. Roiland hefur alla tíð neitað að hafa beitt hana ofbeldi. Lögreglan í Kaliforníu-ríki hefur ákært hann fyrir verknaðinn og fer næsti liður málsmeðferðarinnar fram í apríl á þessu ári. Eftir að hann var ákærður komust fjölmiðlar vestanhafs að málinu og fjölluðu um það. Í kjölfar þess sleit framleiðslufyrirtækið Adult Swim, sem framleiðir Rick and Morty-þættina, öllum tengslum við Roiland. Hann er annar þeirra sem fundu upp á persónunum og talar fyrir þá báða. Í gær var síðan greint frá því að Hulu hefði einnig slitið samstarfi sínu við Roiland en vann þar að gerð tveggja þátta, Solar Opposites og Koala Man. Í Solar Opposites var hann framleiðandi og talaði fyrir eina af aðalpersónum þáttanna og í Koala Man var hann einungis framleiðandi. pic.twitter.com/npS7WpywtD— Rick and Morty (@RickandMorty) January 24, 2023 Roiland er einnig hættur að starfa fyrir tölvuleikjafyrirtækið Squanch Games sem hann stofnaði sjálfur ásamt öðrum. Roiland talar fyrir margar af persónum nýjasta leiks þeirra, High on Life.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira