Vilja vita meira um skólpið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. febrúar 2023 23:40 Herdís segist sátt við aðstöðuna en hefði jafnvel viljað sjá glugga. Vísir/Arnar Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá. Uppbygging aðstöðunnar við Ægissíðu hefur gengið vel en hún hófst eftir að hugmynd að aðstöðunni barst í gegnum verkefnið hverfið mitt sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Skúrinn er óðum að taka á sig mynd. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sjósundsfélags Reykjavíkur fagnar aðstöðunni. „Við hjá SJÓR voru mjög hamingjusöm með störf borgarinnar þar. Það var gott samráð við okkur og þetta kemur bara mjög vel út.“ Herdís heldur áfram. „Það munar mjög miklu að fötin séu þurr og fjúki ekki í burtu. Það snýst bara aðallega um það. Það þarf ekkert meir. Þetta er bara mjög svipað því sem að við vorum að tala um að þyrfti. Við hefðum kannski viljað hafa glugga svo þetta yrði ekki notað í eitthvað sem ekki má sjást.“ Sá böggull fylgir þó skammrifi að aðstaðan er í einungis um 500 metra fjarlægð frá skólpdælustöð við Faxaskjól. Það kemur fyrir að slíkar stöðvar ráði ekki við álagið sem fylgir miklum vatnavöxtum og skólp fari þá óhreinsað út í sjó með tilheyrandi gerlamengun. En hefur sjósundsfólk áhyggjur af nábýlinu við skolpdælustöðvar? „Já, við höfum mikið gagnrýnt það bara hvernig frárennslismálum er háttað og líka upplýsingagjöf um stöðuna á frárennslismálunum. Við getum séð inná veitusjánni hvort að lokar séu opnir eða ekki, en við myndum gjarnan vilja miklu ítarlegri upplýsingar og að upplýsingagjöfin væri aðgengilegri.“ Sund Sjósund Reykjavík Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Uppbygging aðstöðunnar við Ægissíðu hefur gengið vel en hún hófst eftir að hugmynd að aðstöðunni barst í gegnum verkefnið hverfið mitt sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Skúrinn er óðum að taka á sig mynd. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sjósundsfélags Reykjavíkur fagnar aðstöðunni. „Við hjá SJÓR voru mjög hamingjusöm með störf borgarinnar þar. Það var gott samráð við okkur og þetta kemur bara mjög vel út.“ Herdís heldur áfram. „Það munar mjög miklu að fötin séu þurr og fjúki ekki í burtu. Það snýst bara aðallega um það. Það þarf ekkert meir. Þetta er bara mjög svipað því sem að við vorum að tala um að þyrfti. Við hefðum kannski viljað hafa glugga svo þetta yrði ekki notað í eitthvað sem ekki má sjást.“ Sá böggull fylgir þó skammrifi að aðstaðan er í einungis um 500 metra fjarlægð frá skólpdælustöð við Faxaskjól. Það kemur fyrir að slíkar stöðvar ráði ekki við álagið sem fylgir miklum vatnavöxtum og skólp fari þá óhreinsað út í sjó með tilheyrandi gerlamengun. En hefur sjósundsfólk áhyggjur af nábýlinu við skolpdælustöðvar? „Já, við höfum mikið gagnrýnt það bara hvernig frárennslismálum er háttað og líka upplýsingagjöf um stöðuna á frárennslismálunum. Við getum séð inná veitusjánni hvort að lokar séu opnir eða ekki, en við myndum gjarnan vilja miklu ítarlegri upplýsingar og að upplýsingagjöfin væri aðgengilegri.“
Sund Sjósund Reykjavík Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira