Stórt fyrir félagið og styrktaraðilana að komast í Höllina Andri Már Eggertsson skrifar 10. febrúar 2023 19:45 Sigurður Bragason í leik kvöldsins. Vísir/Diego ÍBV vann eins marks sigur á Stjörnunni 22-23. Þrátt fyrir að hafa verið yfir allan leikinn þá var Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, ekki það sáttur með frammistöðu liðsins. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
„Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego
ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira