Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 08:31 Laura Horvath vann Rouge mótið í lok síðasta árs og er líklega til afreka á þessu tímabili. Ferðalagið byrjaði þó ekki vel. Instagram/@laurahorvaht Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira