Dagskráin í dag: Stórleikur í Olís-deildinni, ítalski boltinn, spænski bikarinn, golf og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2023 06:00 Fram og Valur eigast við í stórleik í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum flotta laugardegi þar sem boðið verður upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum . Stöð 2 Sport KR tekur á móti HK í Lengjubikar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KA/Þór sækir Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta klukkan 15:55. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á þrjá leiki í ítalska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á viðureign Sampdoria og Bologna klukkan 13:50. Monza tekur svo á móti Ítalíumeisturum AC Milan klukkan 16:50 áður en Inter og Udinese eigast við klukkan 19:35. Þá verður einnig boðið upp á beina útsendingu frá Stjörnuhelginni í NBA-deildinni í körfubolta frá klukkan 01:00 eftir miðnætti í nótt. Stöð 2 Sport 3 Úrlsitahelgi spænsku bikarkeppninnar í körfubolta heldur áfram og í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Bein útsending frá fyrri leiknum hefst klukkan 17:20 og frá þeim síðari klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 4 Aramco Saudi Ladies International á LET-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 09:00. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur umferðarinnar í Olís-deild kvenna fer fram í dag þegar Íslandsmeistarar Fram heimsækja topplið Vals klukkan 13:20. Stöð 2 eSport Leikið verður í Meistaradeild Evrópu í eFótbolta frá klukkan 15:00 á Stöð 2 eSport. Dagskráin í dag Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira
Stöð 2 Sport KR tekur á móti HK í Lengjubikar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KA/Þór sækir Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta klukkan 15:55. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á þrjá leiki í ítalska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á viðureign Sampdoria og Bologna klukkan 13:50. Monza tekur svo á móti Ítalíumeisturum AC Milan klukkan 16:50 áður en Inter og Udinese eigast við klukkan 19:35. Þá verður einnig boðið upp á beina útsendingu frá Stjörnuhelginni í NBA-deildinni í körfubolta frá klukkan 01:00 eftir miðnætti í nótt. Stöð 2 Sport 3 Úrlsitahelgi spænsku bikarkeppninnar í körfubolta heldur áfram og í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Bein útsending frá fyrri leiknum hefst klukkan 17:20 og frá þeim síðari klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 4 Aramco Saudi Ladies International á LET-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 09:00. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur umferðarinnar í Olís-deild kvenna fer fram í dag þegar Íslandsmeistarar Fram heimsækja topplið Vals klukkan 13:20. Stöð 2 eSport Leikið verður í Meistaradeild Evrópu í eFótbolta frá klukkan 15:00 á Stöð 2 eSport.
Dagskráin í dag Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira