„Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 08:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir er klár í nýtt þríþrautartímabil. Instagram/@eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er aftur mætt til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem síðasta tímabil hennar endaði í nóvember síðastliðnum. Nú er komið að því að hefja nýtt tímabil. Guðlaug Edda segir frá því sem hefur gengið hjá sér síðustu mánuði en hún er á því að undirbúningstímabilið hafi gengið vel. Það gekk samt mikið á frá því að hún lauk keppni í nóvember því Guðlaug Edda fékk kórónuveiruna, flutti til Íslands og breytt æfingauppsetningunni sinni. „Keppnin verður því gott tækifæri fyrir okkur til að meta hvar ég stend æfingalega akkúrat núna og hvað við þurfum að leggja mesta áherslu á fyrir keppnirnar í sumar. Mér líður vel, ég er glöð og jákvæð og mjög spennt fyrir því að fá tækifæri að keppa aftur í heimsmeistaraseríunni á móti bestu konum í heimi. Í ár langar mig persónulega að leggja mikla áherslu á eigin viðhorf þegar kemur að keppnum,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir. „Stundum verður maður hræddur fyrir svona stórar keppnir; við óvissuna, niðurstöðurnar og mótherjana, það er eðlilegt en samt sem áður algjör óþarfi. Ég þarf ekkert að óttast, aðeins að tjá mig og vera ég sjálf alla leið í gegn. Þið sem þekkið mig vitið hversu mikið af minni tjáningu á sjálfri mér kemur í gegnum íþróttirnar,“ skrifaði Guðlaug Edda en hún segir í pistilinum að þríþrautin sé tjáningin hennar á sjálfinu og hún þurfi ekki að vera hrædd við að bara keppa. „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf og keppi fyrir sjálfa mig. Það skiptir mestu máli,“ skrifaði Guðlaug Edda en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. Þríþraut Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Guðlaug Edda segir frá því sem hefur gengið hjá sér síðustu mánuði en hún er á því að undirbúningstímabilið hafi gengið vel. Það gekk samt mikið á frá því að hún lauk keppni í nóvember því Guðlaug Edda fékk kórónuveiruna, flutti til Íslands og breytt æfingauppsetningunni sinni. „Keppnin verður því gott tækifæri fyrir okkur til að meta hvar ég stend æfingalega akkúrat núna og hvað við þurfum að leggja mesta áherslu á fyrir keppnirnar í sumar. Mér líður vel, ég er glöð og jákvæð og mjög spennt fyrir því að fá tækifæri að keppa aftur í heimsmeistaraseríunni á móti bestu konum í heimi. Í ár langar mig persónulega að leggja mikla áherslu á eigin viðhorf þegar kemur að keppnum,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir. „Stundum verður maður hræddur fyrir svona stórar keppnir; við óvissuna, niðurstöðurnar og mótherjana, það er eðlilegt en samt sem áður algjör óþarfi. Ég þarf ekkert að óttast, aðeins að tjá mig og vera ég sjálf alla leið í gegn. Þið sem þekkið mig vitið hversu mikið af minni tjáningu á sjálfri mér kemur í gegnum íþróttirnar,“ skrifaði Guðlaug Edda en hún segir í pistilinum að þríþrautin sé tjáningin hennar á sjálfinu og hún þurfi ekki að vera hrædd við að bara keppa. „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf og keppi fyrir sjálfa mig. Það skiptir mestu máli,“ skrifaði Guðlaug Edda en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan.
Þríþraut Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira