Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 18:16 Jalen Carter er af mörgum talinn verða sá sem verður valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Steve Limentani/ISI Photos/Getty Images Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023 NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira