Spjallþáttur Rachael Ray kveður skjáinn Bjarki Sigurðsson skrifar 4. mars 2023 10:12 Rachael Ray hefur þrisvar unnið til Emmy-verðlauna. Getty/Alberto E. Rodriguez Sú þáttaröð af spjallþáttunum Rachael Ray sem er í framleiðslu núna verður sú síðasta. Gerðar hafa verið sautján þáttaraðir og hefur þátturinn unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin. Þátturinn Rachael Ray, sem ótrúlegt en satt er stjórnaður af kokknum Rachael Ray, hefur verið sýndur samfleytt síðan árið 2006. Gerðir hafa verið yfir tvö þúsund ættir þar sem Rachael fær til sín gesti og ræðir málefni líðandi stundar og auðvitað eldar hún við og við. Þættirnir voru sýndir um árabil á Skjá einum hér á landi, iðulega þrír á dag. Nú er hins vegar komið að lokum hjá Rachael. Verið er að taka upp síðustu þáttaröðina og mun síðasti þátturinn vera sýndur undir lok sumars. Rachael hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þættina, meðal annars þrisvar Emmy-verðlaun fyrir besta spjallþáttinn sem er á dagskrá yfir daginn, árin 2008, 2009 og nú síðast árið 2019. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nú er tími fyrir mig að halda áfram yfir á næsta tímabil sjónvarpsferils míns,“ hefur Variety eftir Rachael. Hún mun ekki kveðja skjáinn alveg á næstunni heldur verður hún enn með þætti á sjónvarpsstöðvum á borð við Food Network. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Matur Hollywood Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Þátturinn Rachael Ray, sem ótrúlegt en satt er stjórnaður af kokknum Rachael Ray, hefur verið sýndur samfleytt síðan árið 2006. Gerðir hafa verið yfir tvö þúsund ættir þar sem Rachael fær til sín gesti og ræðir málefni líðandi stundar og auðvitað eldar hún við og við. Þættirnir voru sýndir um árabil á Skjá einum hér á landi, iðulega þrír á dag. Nú er hins vegar komið að lokum hjá Rachael. Verið er að taka upp síðustu þáttaröðina og mun síðasti þátturinn vera sýndur undir lok sumars. Rachael hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þættina, meðal annars þrisvar Emmy-verðlaun fyrir besta spjallþáttinn sem er á dagskrá yfir daginn, árin 2008, 2009 og nú síðast árið 2019. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nú er tími fyrir mig að halda áfram yfir á næsta tímabil sjónvarpsferils míns,“ hefur Variety eftir Rachael. Hún mun ekki kveðja skjáinn alveg á næstunni heldur verður hún enn með þætti á sjónvarpsstöðvum á borð við Food Network.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Matur Hollywood Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira