Fjórir slökkviliðsmenn eru á vettvangi þar sem unnið er að því að hífa bílinn upp og rétta hann við.
Tildrög slyssins eru ekki ljós.
Steypubíll valt á hliðina í Hafnarfirði nú undir kvöld og var reynt að ná honum aftur upp með kranabíl. Bíllinn er fullur af steypu en engin steypa hefur lekið úr honum enn, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Fjórir slökkviliðsmenn eru á vettvangi þar sem unnið er að því að hífa bílinn upp og rétta hann við.
Tildrög slyssins eru ekki ljós.