Þau sem hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára eru:
- Guðrún Halla Finnsdóttir, Norðurál
- Karl Andreasson, Ístak
- Magnús Hilmar Helgason, Launafl
- Þorsteinn Víglundsson, Eignarhaldsfélagið Hornsteinn
Fyrir í stjórn Samtaka iðnaðarins eru:
- Árni Sigurjónsson, Marel, formaður
- Arna Arnardóttir, gullsmiður
- Halldór Halldórsson, Íslenska kalkþörungafélagið
- Jónína Guðmundsdóttir, Coripharma
- Hjörtur Sigurðsson, VSB verkfræðistofa
- Vignir Steinþór Halldórsson, Öxar
Á fundinum var einnig samþykkt ályktun Iðnþings. Í henni fellst meðal annars áskorun á stjórnvöld að greiða götu framkvæmda í þágu orkuskipta, endurskoða þurfi aðgerðir í loftslagsmálum, greiða þurfi götu erlendra sérfræðinga til Íslands og að flækjustig í regluverki sé óþarflega mikið.