Blonde valin versta myndin á Razzie-verðlaunahátíðinni Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. mars 2023 14:01 Blonde hlaut alls átta tilnefningar og sigraði í tveimur flokkum. Netflix Razzie-verðlaunin svokölluðu voru veitt í Hollywood nú í morgun, degi á undan Óskarsverðlaunahátíðinni. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1980 en skipuleggjendur lýsa þeim sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem þeir „verðlauna“ það sem þeir telja verstu myndir ársins sem og verstu frammistöðu einstakra leikara í kvikmyndum ársins. Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“ Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira
Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“
Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira