Segir mönnunarvanda feluorð yfir vanfjármögnun: „Það vantar mannskap vegna þess að það vantar pening“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 12:13 „Mig langar að fá það frá ráðherranum hvort hann telji að björgunargetan sé í samræmi við þörf, ég hef áhyggjur af því að svo sé ekki," segir Andrés Ingi Jónsson Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, telur þyrlur landhelgisgæslunnar ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til þeirra og hefur áhyggjur af viðbragðsgetu þeirra. Hann telur að þrátt fyrir að á síðustu árum hafi verið gerðar ýmsar úrbætur hafi ferlið ekki þróast í rétta átt hvorki með tilliti til mönnunar né tækjabúnaðar. Á morgun fer fram á Alþingi sérstök umræða um björgunargetu landhelgisgæslunnar að beiðni Andrésar Inga Jónssonar. Hann hefur áhyggjur af því að björgunargeta sé ekki í samræmi við þörf og hyggst krefja dómsmálaráðherra um svör. „Mig langar að fá það frá ráðherranum hvort hann telji að björgunargetan sé í samræmi við þörf, ég hef áhyggjur af því að svo sé ekki," segir Andrés. Á morgun fer fram á Alþingi, sérstök umræða um björgunargetu landhelgisgæslunnar að beiðni Andrésar Inga Jónssonar. Hann hefur áhyggjur af því að björgunargeta sé ekki í samræmi við þörf.Vísir/Vilhelm „Tilefnið eða upphafið af þessu eru þessar fáránlegu fréttir sem bárust í byrjun árs um að dómsmálaráðherra sæi fyrir sér að selja flugvél gæslunnar til að fylla upp í eitthvað gat í fjárlögum. Nokkrum vikum eftir að hann hafði sagt þinginu að gæslan væri full fjármögnuð og bara á lyngnum sjó.“ Hefur áhyggjur af því að ráðherra vanti langtímasýn Andrés segir að skoða þurfi málið í stærra samhengi. Landhelgisgæslan hafi verið vanfjármögnuð í mjög langan tíma og ein birtingarmynd þess sé að gæslan hafi ekki getað verið það mikið á sjó til að geta verið með það viðbragð sem kröfur eru gerðar um. „Mér sýnist að á síðustu árum þó það hafi verið gerðar ýmsar úrbætur hafi það ekki þróast í rétta átt og ekki alveg nógu langt bæði með tilliti til mönnunar og tækjabúnaðar,“ segir Andrés. „Þetta eru þannig tæki sem gæslan rekur að það þurfa að vera tuttugu ára áætlanir um tækjakaup til að hægt sé að sjá fram í tímann það sé viðunandi viðbragð hjá gæslunni til framtíðar. Við þurfum að fá þetta allt á hreint.“ „Það vantar mannskap vegna þess að það vantar pening“ Andrés hefur áður gert athugasemdir um fjármögnun og mönnunarvanda þyrlunnar og til dæmis þá staðreynd að það sé ekki skráð ef enginn er á vakt. „Þetta er svo rosalega mikill grunnþáttur í öryggi sjófarenda og annarra á landinu að það skiptir máli að þetta sé almennilega gert. Það að það sé ekki skráð enginn er á vakt er birtingarmynd mönnunarvanda gæslunnar.“ Mönnunarvandi er bara fallegt feluorð yfir vanfjármögnun. Það vantar mannskap vegna þess að það vantar pening. Landhelgisgæslan Alþingi Öryggis- og varnarmál Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Gildi TF-SIF seint metið til fulls Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. 9. febrúar 2023 07:01 Reiknar með að fallið verði frá sölunni Líklegt er að ákvörðun um sölu á TF-SIF verði dregin til baka að sögn dómsmálaráðherra, sem fagnar viðbrögðum við fjárskorti Landhelgisgæslunnar. 3. febrúar 2023 18:35 Hristir hausinn yfir ákvörðun Jóns því vélina megi alls ekki selja Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra á þeim tíma sem flugvélin TF-SIF varð hluti af flota Landhelgisgæslunnar, er hissa á tíðindum af fyrirhugaðri sölu vélarinnar. Hans skoðun er einföld. Vélina megi alls ekki selja. Þá setur hann spurningamerki við að Ísland vilji ekki stolt leggja sitt af mörkum við gæslustörf fyrir Miðjaðarhafi. 2. febrúar 2023 16:37 Rekstri flugvélar Landhelgisgæslunnar hætt í hagræðingarskyni Rekstri TF-SIF, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, verður hætt á árinu vegna hagræðingar. Dómsmálaráðuneytið tilkynnti gæslunni þetta fyrr í vikunni og hefst söluferli á næstunni. 1. febrúar 2023 15:35 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Á morgun fer fram á Alþingi sérstök umræða um björgunargetu landhelgisgæslunnar að beiðni Andrésar Inga Jónssonar. Hann hefur áhyggjur af því að björgunargeta sé ekki í samræmi við þörf og hyggst krefja dómsmálaráðherra um svör. „Mig langar að fá það frá ráðherranum hvort hann telji að björgunargetan sé í samræmi við þörf, ég hef áhyggjur af því að svo sé ekki," segir Andrés. Á morgun fer fram á Alþingi, sérstök umræða um björgunargetu landhelgisgæslunnar að beiðni Andrésar Inga Jónssonar. Hann hefur áhyggjur af því að björgunargeta sé ekki í samræmi við þörf.Vísir/Vilhelm „Tilefnið eða upphafið af þessu eru þessar fáránlegu fréttir sem bárust í byrjun árs um að dómsmálaráðherra sæi fyrir sér að selja flugvél gæslunnar til að fylla upp í eitthvað gat í fjárlögum. Nokkrum vikum eftir að hann hafði sagt þinginu að gæslan væri full fjármögnuð og bara á lyngnum sjó.“ Hefur áhyggjur af því að ráðherra vanti langtímasýn Andrés segir að skoða þurfi málið í stærra samhengi. Landhelgisgæslan hafi verið vanfjármögnuð í mjög langan tíma og ein birtingarmynd þess sé að gæslan hafi ekki getað verið það mikið á sjó til að geta verið með það viðbragð sem kröfur eru gerðar um. „Mér sýnist að á síðustu árum þó það hafi verið gerðar ýmsar úrbætur hafi það ekki þróast í rétta átt og ekki alveg nógu langt bæði með tilliti til mönnunar og tækjabúnaðar,“ segir Andrés. „Þetta eru þannig tæki sem gæslan rekur að það þurfa að vera tuttugu ára áætlanir um tækjakaup til að hægt sé að sjá fram í tímann það sé viðunandi viðbragð hjá gæslunni til framtíðar. Við þurfum að fá þetta allt á hreint.“ „Það vantar mannskap vegna þess að það vantar pening“ Andrés hefur áður gert athugasemdir um fjármögnun og mönnunarvanda þyrlunnar og til dæmis þá staðreynd að það sé ekki skráð ef enginn er á vakt. „Þetta er svo rosalega mikill grunnþáttur í öryggi sjófarenda og annarra á landinu að það skiptir máli að þetta sé almennilega gert. Það að það sé ekki skráð enginn er á vakt er birtingarmynd mönnunarvanda gæslunnar.“ Mönnunarvandi er bara fallegt feluorð yfir vanfjármögnun. Það vantar mannskap vegna þess að það vantar pening.
Landhelgisgæslan Alþingi Öryggis- og varnarmál Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Gildi TF-SIF seint metið til fulls Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. 9. febrúar 2023 07:01 Reiknar með að fallið verði frá sölunni Líklegt er að ákvörðun um sölu á TF-SIF verði dregin til baka að sögn dómsmálaráðherra, sem fagnar viðbrögðum við fjárskorti Landhelgisgæslunnar. 3. febrúar 2023 18:35 Hristir hausinn yfir ákvörðun Jóns því vélina megi alls ekki selja Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra á þeim tíma sem flugvélin TF-SIF varð hluti af flota Landhelgisgæslunnar, er hissa á tíðindum af fyrirhugaðri sölu vélarinnar. Hans skoðun er einföld. Vélina megi alls ekki selja. Þá setur hann spurningamerki við að Ísland vilji ekki stolt leggja sitt af mörkum við gæslustörf fyrir Miðjaðarhafi. 2. febrúar 2023 16:37 Rekstri flugvélar Landhelgisgæslunnar hætt í hagræðingarskyni Rekstri TF-SIF, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, verður hætt á árinu vegna hagræðingar. Dómsmálaráðuneytið tilkynnti gæslunni þetta fyrr í vikunni og hefst söluferli á næstunni. 1. febrúar 2023 15:35 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Gildi TF-SIF seint metið til fulls Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. 9. febrúar 2023 07:01
Reiknar með að fallið verði frá sölunni Líklegt er að ákvörðun um sölu á TF-SIF verði dregin til baka að sögn dómsmálaráðherra, sem fagnar viðbrögðum við fjárskorti Landhelgisgæslunnar. 3. febrúar 2023 18:35
Hristir hausinn yfir ákvörðun Jóns því vélina megi alls ekki selja Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra á þeim tíma sem flugvélin TF-SIF varð hluti af flota Landhelgisgæslunnar, er hissa á tíðindum af fyrirhugaðri sölu vélarinnar. Hans skoðun er einföld. Vélina megi alls ekki selja. Þá setur hann spurningamerki við að Ísland vilji ekki stolt leggja sitt af mörkum við gæslustörf fyrir Miðjaðarhafi. 2. febrúar 2023 16:37
Rekstri flugvélar Landhelgisgæslunnar hætt í hagræðingarskyni Rekstri TF-SIF, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, verður hætt á árinu vegna hagræðingar. Dómsmálaráðuneytið tilkynnti gæslunni þetta fyrr í vikunni og hefst söluferli á næstunni. 1. febrúar 2023 15:35