„Við skulum ræða það á eftir í einrúmi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:00 Aleksander Aamodt Kilde tekur hér sjónvarpsviðtal við kærustu sína Mikaela Shiffrin eftir metsigur hennar um helgina. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin endaði mettímabilið sitt með enn einu metinu um helgina og fékk að launum mjög óvenjulegt viðtal eftir keppni. Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Skíðaíþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira