Trópanbeiskjuefni finnast í sumum plöntum er vaxa villt við ræktunarakra og geta blandast við uppskeru.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Neytendum sem hafa keypt Amisa Organic Pancake Mix með framangreindri dagsetningu eru beðnir um að neyta hennar ekki og bent á að þeir geta skilað vörunni þar sem hún var keypt.
Einungis er verið að innkalla eftirfarna framleiðslulotu:
Vörumerki: Amisa
Vöruheiti: Organic Pancake Mix
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 30.08.2023
Lotunúmer: 229597
Nettómagn: 2*180 g
Strikamerki: 5032722313743
Framleiðandi: Windmill Organics Ltd.
Framleiðsluland: Þýskaland
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Heilsa ehf., Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík.
Dreifing: Fjarðarkaup, Melabúðin, Heilsuhúsið Kringlunni, verslanir Samkaupa: Nettó og Kjörbúðin (Siglufirði og Djúpavogi).