Minnst þrjátíu og einn látinn eftir eldsvoða í ferju Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2023 12:11 Rannsakendur er meðal annars að skoða hvernig eldurinn kviknaði og hvort hin 33 ára gamla ferja hefði yfir höfuð átt að vera í notkun. AP/Hafnastjórn Filippseyja Minnst 31 er látinn og sjö er saknað eftir að eldur kviknaði í ferju við Filippseyjar í nótt. Eldurinn logaði í um átta klukkustundir en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns. AP fréttaveitan segir að um 250 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar eldurinn kviknaði. Það við bæði áhöfn og farþega. Þegar eldurinn kviknaði þurftu margir að stökkva frá borði og var þeim bjargað úr sjónum af strandgæslu Filipseyja, sjóher og sjómönnum sem voru þarna nærri. Leit stendur yfir að þeim sjö sem saknað er. Mögulega voru fleiri um borð en talið er þar sem algengt er að farþegar endi ekki á skrá ferja sem þessarar. Um 430 manns geta verið um borð í ferjunni. Ferjan var dregin upp í fjöru.AP/Strandgæsla Filippseyja Verið var að sigla ferjunni frá Jolo til Zamboanga þegar eldurinn kviknaði. Skipstjóri ferjunnar segist hafa strax sett stefnuna á land, til að gefa þeim sem þurftu að stökkva í sjóinn meiri séns á að lifa af. Eftir að ferjan var dregin upp í fjöru fundust minnst átján lík í þeim hluta ferjunnar þar sem farþegar sem greiða ódýrasta fargjaldið halda til. Rannsakendur er meðal annars að skoða hvernig eldurinn kviknaði og hvort hin 33 ára gamla ferja hefði yfir höfuð átt að vera í notkun. Sjóslys sem þessi eru algengir við Filippseyjar vegna tíðra óveðra, gamalla skipa sem hefur verið haldið illa við og ekki nægs eftirlits með því að reglum sé fylgt, svo eitthvað sé nefnt. Eldurinn fór víst hratt um ferjuna en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns.AP/Strandgæsla Filippseyja Filippseyjar Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
AP fréttaveitan segir að um 250 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar eldurinn kviknaði. Það við bæði áhöfn og farþega. Þegar eldurinn kviknaði þurftu margir að stökkva frá borði og var þeim bjargað úr sjónum af strandgæslu Filipseyja, sjóher og sjómönnum sem voru þarna nærri. Leit stendur yfir að þeim sjö sem saknað er. Mögulega voru fleiri um borð en talið er þar sem algengt er að farþegar endi ekki á skrá ferja sem þessarar. Um 430 manns geta verið um borð í ferjunni. Ferjan var dregin upp í fjöru.AP/Strandgæsla Filippseyja Verið var að sigla ferjunni frá Jolo til Zamboanga þegar eldurinn kviknaði. Skipstjóri ferjunnar segist hafa strax sett stefnuna á land, til að gefa þeim sem þurftu að stökkva í sjóinn meiri séns á að lifa af. Eftir að ferjan var dregin upp í fjöru fundust minnst átján lík í þeim hluta ferjunnar þar sem farþegar sem greiða ódýrasta fargjaldið halda til. Rannsakendur er meðal annars að skoða hvernig eldurinn kviknaði og hvort hin 33 ára gamla ferja hefði yfir höfuð átt að vera í notkun. Sjóslys sem þessi eru algengir við Filippseyjar vegna tíðra óveðra, gamalla skipa sem hefur verið haldið illa við og ekki nægs eftirlits með því að reglum sé fylgt, svo eitthvað sé nefnt. Eldurinn fór víst hratt um ferjuna en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns.AP/Strandgæsla Filippseyja
Filippseyjar Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira