Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Veszprem, 26-22, eftir að liðið hafði leitt með tveimur mörkum í leikhléi, 11-9.
Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var á sínum stað í liði Veszprem og skoraði fjögur mörk.
Svíinn Andreas Nilsson var markahæstur í liði Veszprem með sex mörk