Kim Kardashian sýnir ógnvekjandi hliðar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2023 10:55 Kim Kardashian mun leika á móti Emmu Roberts í væntanlegri seríu af American Horror Story Getty/Phillip Faraone/Rachel Luna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian er óhrædd við að takast á við ný og jafnvel ógnvekjandi verkefni, ef marka má nýjustu færslu hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar kom fram að Kim fari með hlutverk í væntanlegri seríu af hryllingsþáttunum American Horror Story. Er um að ræða tólftu seríu af þessum vinsælu þáttum sem leikstýrt er af Ryan Murphy. Auk American Horror Story er Murphy þekktur fyrir þætti á borð við Glee, Pose, Scream Queens og hina mjög svo umdeildu seríu Dahmer - Monster: The Jeffrey Dahmer Story. Undirtitill þessarar seríu af American Horror Story er Delicate og að sögn The Hollywood Reporter er hún að hluta til byggð á væntanlegri skáldsögu eftir Danielle Valentine, Delicate Condition. Reynsluboltinn Emma Roberts verður með Kim í þáttunum en hún hefur unnið mikið með Murphy og leikið stór hlutverk í fyrri seríum. Ryan Murphy og Emma Roberts hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina.Jeff Vespa/Getty Images Kim er ekki fyrsta súperstjarnan sem landar hlutverki í þáttunum og má þar nefna að Lady Gaga lék í fimmtu seríunni, American Horror Story: Hotel. American Horror Story er líklega vinsælasta verkefni sem Ryan Murphy hefur unnið að en þættirnir hafa fengið yfir 100 Emmy tilnefningar og unnið 13 styttur hingað til. Murphy virðist mjög spenntur að vinna með Kim og á hún að hafa heillað hann með uppistandi sínu á Saturday Night Live árið 2021. Kim Kardashian West s Monologue! pic.twitter.com/t60b6ZC6cl— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 „Kim er meðal stærstu og skærustu sjónvarpsstjörnum heimsins og við erum í skýjunum að fá að bjóða hana velkomna í AHS fjölskylduna. Ég og Emma erum spennt að vinna með þessu kraftmikla menningarafli sem Kim er. Halley Feiffer, handritshöfundurinn, er búin að skrifa skemmtilegt, smart og mjög ógnvekjandi hlutverk sérstaklega fyrir Kim og þessi sería verður metnaðarfull og ólík öllu sem við höfum áður gert,“ kemur fram í tilkynningu frá Murphy. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Ætlað er að tökur hefjist nú í apríl en í sumar kemur nánar í ljós hvenær þættirnir verða sýndir. Bíó og sjónvarp Hollywood Menning Tengdar fréttir Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34 Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. 31. ágúst 2020 11:15 Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. 2. október 2022 11:36 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Er um að ræða tólftu seríu af þessum vinsælu þáttum sem leikstýrt er af Ryan Murphy. Auk American Horror Story er Murphy þekktur fyrir þætti á borð við Glee, Pose, Scream Queens og hina mjög svo umdeildu seríu Dahmer - Monster: The Jeffrey Dahmer Story. Undirtitill þessarar seríu af American Horror Story er Delicate og að sögn The Hollywood Reporter er hún að hluta til byggð á væntanlegri skáldsögu eftir Danielle Valentine, Delicate Condition. Reynsluboltinn Emma Roberts verður með Kim í þáttunum en hún hefur unnið mikið með Murphy og leikið stór hlutverk í fyrri seríum. Ryan Murphy og Emma Roberts hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina.Jeff Vespa/Getty Images Kim er ekki fyrsta súperstjarnan sem landar hlutverki í þáttunum og má þar nefna að Lady Gaga lék í fimmtu seríunni, American Horror Story: Hotel. American Horror Story er líklega vinsælasta verkefni sem Ryan Murphy hefur unnið að en þættirnir hafa fengið yfir 100 Emmy tilnefningar og unnið 13 styttur hingað til. Murphy virðist mjög spenntur að vinna með Kim og á hún að hafa heillað hann með uppistandi sínu á Saturday Night Live árið 2021. Kim Kardashian West s Monologue! pic.twitter.com/t60b6ZC6cl— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 „Kim er meðal stærstu og skærustu sjónvarpsstjörnum heimsins og við erum í skýjunum að fá að bjóða hana velkomna í AHS fjölskylduna. Ég og Emma erum spennt að vinna með þessu kraftmikla menningarafli sem Kim er. Halley Feiffer, handritshöfundurinn, er búin að skrifa skemmtilegt, smart og mjög ógnvekjandi hlutverk sérstaklega fyrir Kim og þessi sería verður metnaðarfull og ólík öllu sem við höfum áður gert,“ kemur fram í tilkynningu frá Murphy. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Ætlað er að tökur hefjist nú í apríl en í sumar kemur nánar í ljós hvenær þættirnir verða sýndir.
Bíó og sjónvarp Hollywood Menning Tengdar fréttir Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34 Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. 31. ágúst 2020 11:15 Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. 2. október 2022 11:36 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. 11. október 2021 10:34
Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. 31. ágúst 2020 11:15
Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. 2. október 2022 11:36