Flórída bannar þungunarrof eftir sjöttu viku Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. apríl 2023 07:42 Lögin þykja gott veganesti fyrir DeSantis inn í forval Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar. Getty/SOPA Images/LightRocket/Paul Hennessy Ríkisþingið í Flórída í Bandaríkjunum samþykkti í gær frumvarp sem gerir þungunarrof ólöglegt í ríkinu eftir sjöttu viku meðgöngu. Ríkisstjórinn Ron DeSantis studdi frumvarpið og þykir samþykktin sigur fyrir hann, sem sagður er stefna á forsetaframboð. Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells. Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells.
Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira