Óvissa uppi varðandi framtíð Hamilton hjá Mercedes Aron Guðmundsson skrifar 19. apríl 2023 17:16 Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Sir Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes AP Photo/Luca Bruno Samningur sjöfalda Formúlu 1 heimsmeistarans Lewis Hamilton við Mercedes rennur út eftir yfirstandandi tímabil og enn virðist ekkert bóla á nýjum samningi. Þrátt fyrir yfirlýsingar ökumannsins og liðsstjóra Mercedes hafa sögusagnir um mögulegt brotthvarf Hamilton frá þýska risanum bara orðið háværari eftir því sem vikurnar líða. Byrjun Mercedes á yfirstandandi keppnistímabili í Formúlu 1 hafa ekki orðið til þess að þagga niður í orðrómunum. Mercedes er nú þegar 67 stigum á eftir Red Bull Racing í stigakeppni bílasmiða og Hamilton sjálfur 31 stigi á eftir ríkjandi heimsmeistara ökumanna, Hollendingnum Max Verstappen sem leiðir stigakeppni ökumanna. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, hefur áður látið hafa það eftir sér að Mercedes sé ekki að undirbúa sig fyrir mögulegt brotthvarf Hamilton frá liðinu. „Ég vil ekki taka upp viðræður við aðra ökumenn vegna þess að ég er ánægður með þá ökumenn sem eru á mála hjá okkur,“ segir Wolff í samtali við Motorsport.com. „Hvað eitthvað plan B varðar þá er það ekki til.“ Að sama skapi hefur Hamilton reynt að tala niður sögusagnir um mögulegt brotthvarf sitt frá Mercedes. „Hvað mig varðar er aðalástæðan fyrir veru minni hjá Mercedes sú að ég vil hjálpa liðinu að sækja fram og leggja mitt af mörkum hvað það varðar,“ sagði Hamilton í viðtali á keppnishelgi Formúlu 1 í Sádi-Arabíu á dögunum. „Ef það kemur að þeim tímapunkti að mér finnst ég ekki geta það lengur, þá er það tímapunkturinn til þess að taka inn yngri ökumann.“ Hinn 38 ára gamli Hamilton hefur verið á mála hjá Mercedes frá árinu 2013 og þar hefur hann verið hluti af mögnuðu gengi liðsins undanfarinn áratug. Hjá Mercedes hefur Hamilton unnið sex heimsmeistaratitla og hefur allt í allt orðið heimsmeistari ökumanna sjö sinnum. Þar stendur hann jafnfætis Formúlu 1 goðsögninni Michael Schumacher. Tengdar fréttir Hamilton horfir öfundaraugum á Red Bull bílinn: Aldrei séð svona hraðan bíl Breski ökukappinn Lewis Hamilton segir að það sé nánast ómögulegt að keppa við Red Bull liðið í formúlu eitt á þessu tímabili. 20. mars 2023 16:00 Lewis Hamilton: Þeir hlustuðu ekki á mig Lewis Hamilton segir ekki hafi verið hlustað á athugasemdir sínar þegar koma að því að hanna nýja Mercedes bílinn fyrir þetta formúlu eitt tímabil. 10. mars 2023 09:30 Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7. mars 2023 14:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Sjá meira
Byrjun Mercedes á yfirstandandi keppnistímabili í Formúlu 1 hafa ekki orðið til þess að þagga niður í orðrómunum. Mercedes er nú þegar 67 stigum á eftir Red Bull Racing í stigakeppni bílasmiða og Hamilton sjálfur 31 stigi á eftir ríkjandi heimsmeistara ökumanna, Hollendingnum Max Verstappen sem leiðir stigakeppni ökumanna. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, hefur áður látið hafa það eftir sér að Mercedes sé ekki að undirbúa sig fyrir mögulegt brotthvarf Hamilton frá liðinu. „Ég vil ekki taka upp viðræður við aðra ökumenn vegna þess að ég er ánægður með þá ökumenn sem eru á mála hjá okkur,“ segir Wolff í samtali við Motorsport.com. „Hvað eitthvað plan B varðar þá er það ekki til.“ Að sama skapi hefur Hamilton reynt að tala niður sögusagnir um mögulegt brotthvarf sitt frá Mercedes. „Hvað mig varðar er aðalástæðan fyrir veru minni hjá Mercedes sú að ég vil hjálpa liðinu að sækja fram og leggja mitt af mörkum hvað það varðar,“ sagði Hamilton í viðtali á keppnishelgi Formúlu 1 í Sádi-Arabíu á dögunum. „Ef það kemur að þeim tímapunkti að mér finnst ég ekki geta það lengur, þá er það tímapunkturinn til þess að taka inn yngri ökumann.“ Hinn 38 ára gamli Hamilton hefur verið á mála hjá Mercedes frá árinu 2013 og þar hefur hann verið hluti af mögnuðu gengi liðsins undanfarinn áratug. Hjá Mercedes hefur Hamilton unnið sex heimsmeistaratitla og hefur allt í allt orðið heimsmeistari ökumanna sjö sinnum. Þar stendur hann jafnfætis Formúlu 1 goðsögninni Michael Schumacher.
Tengdar fréttir Hamilton horfir öfundaraugum á Red Bull bílinn: Aldrei séð svona hraðan bíl Breski ökukappinn Lewis Hamilton segir að það sé nánast ómögulegt að keppa við Red Bull liðið í formúlu eitt á þessu tímabili. 20. mars 2023 16:00 Lewis Hamilton: Þeir hlustuðu ekki á mig Lewis Hamilton segir ekki hafi verið hlustað á athugasemdir sínar þegar koma að því að hanna nýja Mercedes bílinn fyrir þetta formúlu eitt tímabil. 10. mars 2023 09:30 Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7. mars 2023 14:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Sjá meira
Hamilton horfir öfundaraugum á Red Bull bílinn: Aldrei séð svona hraðan bíl Breski ökukappinn Lewis Hamilton segir að það sé nánast ómögulegt að keppa við Red Bull liðið í formúlu eitt á þessu tímabili. 20. mars 2023 16:00
Lewis Hamilton: Þeir hlustuðu ekki á mig Lewis Hamilton segir ekki hafi verið hlustað á athugasemdir sínar þegar koma að því að hanna nýja Mercedes bílinn fyrir þetta formúlu eitt tímabil. 10. mars 2023 09:30
Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7. mars 2023 14:30