LungA skólinn á Seyðisfirði fagnar 10 ára afmæli í ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2023 21:05 Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri LungA skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill áhugi er á námi í LungA skólanum á Seyðisfirði, sem er eini lista lýðskóli landsins og fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira