„Þetta verður bras fyrir Lakers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2023 16:00 LeBron James og Stephen Curry stíga enn einn dansinn í úrslitakeppninni. getty/Ezra Shaw Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt. LeBron James mætir þarna einum af höfuðandstæðingum sínum, Stephen Curry. Þeir þekkjast ansi vel eftir að hafa leikið saman í deildinni frá 2009 og mæst í úrslitum fjögur ár í röð (2015-18). Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson hafa meiri trú á Golden State en Lakers komist í úrslit Vesturdeildarinnar. Þeir ræddu einvígið í Lögmáli leiksins í kvöld. „Fyrir mér eru Golden State mun sigurstranglegari í þessu einvígi vegna þess hversu mikla athygli Stephen Curry dregur fram og mun setja á frekar slaka Lakers-vörn,“ sagði Hörður. „Við höfum séð að besta vörnin á móti Golden State er alls herjar skiptivörn eins og Houston Rockets komu í raun fyrstir með 2017. Það er besta vopnið á móti þeim en Lakers er einfaldlega ekki með lappir eða menn til að framkvæma þannig varnarleik.“ Klippa: Lögmál leiksins - Einvígi Warriors og Lakers Tómas segir hægara sagt en gert að dekka Curry. „Þegar maður fylgist með Curry, þú getur aldrei slakað á í sekúndubrot. Þá er hann kominn með frítt skot. Í 24 sekúndur hleypur hann út um allt og leitar að opnun. Þetta verður bras.“ Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
LeBron James mætir þarna einum af höfuðandstæðingum sínum, Stephen Curry. Þeir þekkjast ansi vel eftir að hafa leikið saman í deildinni frá 2009 og mæst í úrslitum fjögur ár í röð (2015-18). Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson hafa meiri trú á Golden State en Lakers komist í úrslit Vesturdeildarinnar. Þeir ræddu einvígið í Lögmáli leiksins í kvöld. „Fyrir mér eru Golden State mun sigurstranglegari í þessu einvígi vegna þess hversu mikla athygli Stephen Curry dregur fram og mun setja á frekar slaka Lakers-vörn,“ sagði Hörður. „Við höfum séð að besta vörnin á móti Golden State er alls herjar skiptivörn eins og Houston Rockets komu í raun fyrstir með 2017. Það er besta vopnið á móti þeim en Lakers er einfaldlega ekki með lappir eða menn til að framkvæma þannig varnarleik.“ Klippa: Lögmál leiksins - Einvígi Warriors og Lakers Tómas segir hægara sagt en gert að dekka Curry. „Þegar maður fylgist með Curry, þú getur aldrei slakað á í sekúndubrot. Þá er hann kominn með frítt skot. Í 24 sekúndur hleypur hann út um allt og leitar að opnun. Þetta verður bras.“ Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti