Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 09:43 Christian Berge þjálfaði norska landsliðið á árunum 2014-22. epa/Mikkel Berg Pedersen Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Í fréttatilkynningu frá Kolstad, norska ofurliðinu sem Berge þjálfar, kemur fram að hann hafi hafnað tilboði HSÍ að taka við íslenska landsliðinu. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun. Tilboðið að þjálfa íslenska landsliðið ásamt Kolstad var freistandi. Þetta var það sem ég vildi með norska landsliðið en því miður var það ekki hægt,“ sagði Berge í fréttatilkynningunni. Hann hætti með norska landsliðið þegar hann tók við Kolstad í fyrra. „Ég ákvað að gefa ekki kost á mér til að þjálfa íslenska landsliðið af fjölskylduástæðum. Ég vil njóta tíma með fjölskyldunni þegar það eru rólegri tímar hjá mér með Kolstad.“ Berge segir þó ekki útilokað að hann muni þjálfa landslið samhliða Kolstad í framtíðinni. Í síðasta þætti Handkastsins kom fram að Snorri Steinn Guðjónsson væri líklegastur til að taka við íslenska landsliðinu eins og staðan er núna. Alls eru 73 dagar síðan Guðmundur Guðmundsson hætti með íslenska landsliðið. Síðan hefur leit að eftirmanni hans staðið yfir. Landslið karla í handbolta HSÍ Norski handboltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Kolstad, norska ofurliðinu sem Berge þjálfar, kemur fram að hann hafi hafnað tilboði HSÍ að taka við íslenska landsliðinu. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun. Tilboðið að þjálfa íslenska landsliðið ásamt Kolstad var freistandi. Þetta var það sem ég vildi með norska landsliðið en því miður var það ekki hægt,“ sagði Berge í fréttatilkynningunni. Hann hætti með norska landsliðið þegar hann tók við Kolstad í fyrra. „Ég ákvað að gefa ekki kost á mér til að þjálfa íslenska landsliðið af fjölskylduástæðum. Ég vil njóta tíma með fjölskyldunni þegar það eru rólegri tímar hjá mér með Kolstad.“ Berge segir þó ekki útilokað að hann muni þjálfa landslið samhliða Kolstad í framtíðinni. Í síðasta þætti Handkastsins kom fram að Snorri Steinn Guðjónsson væri líklegastur til að taka við íslenska landsliðinu eins og staðan er núna. Alls eru 73 dagar síðan Guðmundur Guðmundsson hætti með íslenska landsliðið. Síðan hefur leit að eftirmanni hans staðið yfir.
Landslið karla í handbolta HSÍ Norski handboltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira