Ómar Úlfur heimsótti Davíð og kynnti sér dúkaraiðnina. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Ómar Úlfur mun á næstu dögum heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi.
Kosningin er í fullum gangi hér.
Davíð Einarsson dúkari er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra.
Ómar Úlfur heimsótti Davíð og kynnti sér dúkaraiðnina. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Ómar Úlfur mun á næstu dögum heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi.
Kosningin er í fullum gangi hér.