Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2023 21:50 Jökull Elísabetarson var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin í kvöld Stjarnan Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. „Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum. Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
„Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira