Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 08:31 Gylltu riddararnir frá Vegas fagna sínum fyrsta Stanley-bikar. Jeff Bottari/Getty Images Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls. Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Í nótt unnu Gylltu riddararnir frá Vegas sinn fyrsta Stanley-bikar í NHL en liðið var aðeins stofnað árið 2017. Liðið gjörsigraði Florida Panthers í fimmta leik liðanna, lokatölur 9-3 og Vegas Golden Knights, eins og félagið heitir á móðurmálinu, besta lið NHL-deildarinnar í íshokkí árið 2023. Sigurinn var aldrei í hættu, hvorki í þessum leik né raunar í einvíginu sjálfu sem Vegas Golden Knight unnu örugglega 4-1. Mark Stone skoraði þrennu fyrir Gylltu riddarana sem kláruðu leikinn í öðrum leikhluta af þremur. Can t help falling in love pic.twitter.com/eVM36s0kBr— The Stanley Cup (@StanleyCup) June 14, 2023 BABY IN THE STANLEY CUP! pic.twitter.com/s9cqhA49PS— ESPN (@espn) June 14, 2023 Leið Florida Panthers í úrslitaleikinn er í raun mjög lík leið Miami Heat í NBA-deildinni. Bæði lið skriðu inn í úrslitakeppnina, lögðu lið sem reiknað var með að myndu fara alla leið. Á endanum klesstu liðin svo á vegg í úrslitarimmunni þar sem þau töpuðu fyrir félögum sem voru að vinna sinn fyrsta titil í sögunni. Heat tapaði fyrir Nikola Jokić í Denver Nuggets á meðan Panthers tapaði fyrir Mark Stone og félögum. What a run for the Florida Panthers -Finished reg. season 42-32-8-No. 8 seed in Eastern Conf.-Erased 3-1 deficit vs. No. 1 seed Bruins-Knocked out No. 4 seed Maple Leafs in 5-Swept No. 2 seed Hurricanes in ECF-First Stanley Cup Final since 1996 pic.twitter.com/zGH6dZTQGl— Bleacher Report (@BleacherReport) June 14, 2023 Keppt hefur verið um Stanley-bikarinn síðan árið 1926. Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikar Vegas Golden Knights en Montreal Canadiens hefur unnið titilinn oftast eða alls 24 sinnum. Boston Bruins er svo það lið sem hefur oftast farið í úrslit og tapað eða 14 sinnum alls.
Íshokkí Tengdar fréttir Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. 13. júní 2023 07:16