Heildarneysla ferðamanna jókst um 80 prósent milli ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2023 10:06 Ferðamenn á Þingvöllum. Vísir/Vilhelm Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu nam 7,8 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum. Hlutfallið var 4,8 prósent árið 2021 en 8,2 prósent árin 2016 til 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Þar segir að áætlað sé að 8,3 prósent vinnustunda árið 2022 hafi tengst beint framleiðslu á vöru eða þjónustu til endanlegra nota fyrir ferðamenn. „Til samanburðar var þetta hlutfall 6,3% árið 2021 en 9,6% að meðaltali á árunum 2016-2019,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 18 þúsund eintaklingar hafi starfað við ferðaþjónustu hér á landi árið 2022, sem jafngildir 37,5 prósent aukningu frá árinu 2021. „Heildarneysla ferðamanna, innlendra og erlendra, hér á landi nam 647 milljörðum króna árið 2022 og jókst um 80% borið saman við árið 2021. Heildarneysla ferðamanna er því í sögulegum hæðum, en fyrir kórónuveirufaraldurinn nam hún mest 572 milljörðum árið 2018. Hafa ber í huga að upphæðir eru á verðlagi hvers árs og gætir því einhverra áhrifa verðbólgu, en hún nam að meðaltali 8,3% árið 2022,“ segir í tilkynningunni. Útgjöld innlendra ferðamanna námu 38 prósent af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022, samanborið við 43 prósent árið 2021, 48 prósent árið 2020 og 27 prósent árið 2019. „Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu rúmlega 390 milljörðum króna árið 2022 og jukust um 107% borið saman við árið 2021 en voru á pari við útgjöld þeirra hér á landi árin 2018 og 2019. Útgjöld erlendra ferðamanna námu rúmlega 60% af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022. Gistiþjónusta vegur þyngst í útgjöldum erlendra ferðamanna en gistinóttum þeirra fjölgaði um 96% frá fyrra ári.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Þar segir að áætlað sé að 8,3 prósent vinnustunda árið 2022 hafi tengst beint framleiðslu á vöru eða þjónustu til endanlegra nota fyrir ferðamenn. „Til samanburðar var þetta hlutfall 6,3% árið 2021 en 9,6% að meðaltali á árunum 2016-2019,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 18 þúsund eintaklingar hafi starfað við ferðaþjónustu hér á landi árið 2022, sem jafngildir 37,5 prósent aukningu frá árinu 2021. „Heildarneysla ferðamanna, innlendra og erlendra, hér á landi nam 647 milljörðum króna árið 2022 og jókst um 80% borið saman við árið 2021. Heildarneysla ferðamanna er því í sögulegum hæðum, en fyrir kórónuveirufaraldurinn nam hún mest 572 milljörðum árið 2018. Hafa ber í huga að upphæðir eru á verðlagi hvers árs og gætir því einhverra áhrifa verðbólgu, en hún nam að meðaltali 8,3% árið 2022,“ segir í tilkynningunni. Útgjöld innlendra ferðamanna námu 38 prósent af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022, samanborið við 43 prósent árið 2021, 48 prósent árið 2020 og 27 prósent árið 2019. „Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu rúmlega 390 milljörðum króna árið 2022 og jukust um 107% borið saman við árið 2021 en voru á pari við útgjöld þeirra hér á landi árin 2018 og 2019. Útgjöld erlendra ferðamanna námu rúmlega 60% af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022. Gistiþjónusta vegur þyngst í útgjöldum erlendra ferðamanna en gistinóttum þeirra fjölgaði um 96% frá fyrra ári.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira