Sala áfengis bönnuð á Ólympíuleikunum í París Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2023 16:32 Áhorfendur á Ólympíuleikunum geta ekki keypt sér áfenga drykki á vellinum. Chesnot/Getty Images Ekki verður hægt að kaupa áfenga drykki á leikvöngum Ólympíuleikana í París á næsta ári eftir að skipuleggjendur ákváðu að sækja ekki um undanþágu á frönsku Evin-lögunum sem banna hverskyns auglýsingar á áfengi og tóbaki. Lögin banna einnig sölu á áfengi og tóbaki á íþróttaleikvöngum landsins, en þó er hægt að sækja um undanþágu fyrir ákveðið marga viðburði á ári. Talsmaður leikana greindi þó frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að ákveðið hafi verið að sækja ekki um undanþáguna þar sem lagabreytingu hefði þurft til að koma til móts við alla þá viðburði sem fara fram á Ólympíuleikunum. Þó munu gestir sem kaupa sér sérstaka VIP-miða geta fengið áfenga drykki á meðan leikarnir standa yfir. „Ólympíuleikarnir í París árið 2024 munu halda yfir 700 keppnir á 15 dögum,“ sagði talsmaðurinn. „Það eru frönsk lög sem í gildi eru sem leyfa það að aðeins veitingaþjónustur á VIP-svæðunum mega bera fram áfengi.“ Let them drink water: alcohol ban at Paris Olympics does not apply to VIPs https://t.co/W6pj8brcT6— Guardian news (@guardiannews) June 27, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Lögin banna einnig sölu á áfengi og tóbaki á íþróttaleikvöngum landsins, en þó er hægt að sækja um undanþágu fyrir ákveðið marga viðburði á ári. Talsmaður leikana greindi þó frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að ákveðið hafi verið að sækja ekki um undanþáguna þar sem lagabreytingu hefði þurft til að koma til móts við alla þá viðburði sem fara fram á Ólympíuleikunum. Þó munu gestir sem kaupa sér sérstaka VIP-miða geta fengið áfenga drykki á meðan leikarnir standa yfir. „Ólympíuleikarnir í París árið 2024 munu halda yfir 700 keppnir á 15 dögum,“ sagði talsmaðurinn. „Það eru frönsk lög sem í gildi eru sem leyfa það að aðeins veitingaþjónustur á VIP-svæðunum mega bera fram áfengi.“ Let them drink water: alcohol ban at Paris Olympics does not apply to VIPs https://t.co/W6pj8brcT6— Guardian news (@guardiannews) June 27, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira