„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júlí 2023 23:31 Benedikt Gunnar Óskarsson var í bronsliði Íslands á heimsmeistaramóti U21-árs landsliða í handknattleik. Vísir/Sigurjón Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val. Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Sjá meira
Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val.
Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Sjá meira