Skjálfti yfir þremur í Fagradalsfjalli Kristinn Haukur Guðnason og Eiður Þór Árnason skrifa 4. júlí 2023 23:22 Upptök skjálftahrinunnar eru nærri gosstöðvunum í Meradölum. Vísir/Vilhelm Skjálfti mældist 3,6 að stærð með upptök við Fagradalsfjall klukkan 22:45 í kvöld. Skjálftinn kemur í kjölfarið af jarðskjálftahrinu sem hófst síðdegis í dag í norðaustanverðu Fagradalsfjalli, um klukkan 16:00. Um er að ræða stærsta skjálftann sem mælst hefur á Reykjanesskaganum það sem af er ári og fannst hann bæði þar og á höfuðborgarsvæðinu. Enginn órói mælist á svæðinu. Flestir skjálftarnir ná ekki 2 að stærð en eftir klukkan 21:45 hafa 15 skjálftar í Fagradalsfjalla mælst yfir 2 af stærð. Búast má við áframhaldandi jarðskjálftavirkni í nótt og jafnvel næstu daga, að því er fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Í byrjum apríl fór að mælast landris við Fagradalsfjall og bendir þessi virkni til innflæðis kviku undir fjallinu. Náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að áfram verði vel fylgst með svæðinu. Tíðari skjálftar og landris á svæðinu séu vísbendingar um innskotsflæði. „Þannig að kvikan er á hreyfingu þarna ofan í en hversu langt undir yfirborðinu getum við ekki staðfest núna, hún er kannski á sirka sex kílómetra dýpri,“ segir Minney Sigurðardóttir. Sennilega ekki sést síðan í aðdraganda eldgossins í Meradölum Eldfjalla og náttúruvárhópur Suðurlands greinir frá því að meginvirknin sé norðan við gosstöðvarnar í fyrra, nálægt Litla Hrút og Kistufelli. „Þau kvikuhlaup sem orðið hafa frá 2021 hafa átt uppruna sinn á svipuðum slóðum og þá hlaupið til suðurs, sem í tveim tilfellum endaði með eldgosi,“ segir í færslu hópsins. Hefur skjálftavirkni eins og nú er ekki sést síðan í aðdraganda eldgossins í Merardölum. Landris hefur mælst á öllum Reykjanesskaga síðan í apríl, um 2,5 sentimetri. Að sögn jarðfræðinga er landrisið til komið vegna kvikuhreyfinga sem lyfti jarðlögum fyrir ofan sig. Mega íbúar Reykjanesskagans og höfuðborgarsvæðisins alls búast við viðvarandi skjálftavirkni. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Áframhaldandi landris og engar skyndilegar breytingar Áframhaldandi landris mælist á Reykjanesskaga en nokkuð stöðugt landris hefur sést nálægt Fagradalsfjalli frá því snemma í apríl. Frekar mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á svæðinu undanfarið en engin merki um skyndilegar breytingar. 3. júlí 2023 14:11 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Flestir skjálftarnir ná ekki 2 að stærð en eftir klukkan 21:45 hafa 15 skjálftar í Fagradalsfjalla mælst yfir 2 af stærð. Búast má við áframhaldandi jarðskjálftavirkni í nótt og jafnvel næstu daga, að því er fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Í byrjum apríl fór að mælast landris við Fagradalsfjall og bendir þessi virkni til innflæðis kviku undir fjallinu. Náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að áfram verði vel fylgst með svæðinu. Tíðari skjálftar og landris á svæðinu séu vísbendingar um innskotsflæði. „Þannig að kvikan er á hreyfingu þarna ofan í en hversu langt undir yfirborðinu getum við ekki staðfest núna, hún er kannski á sirka sex kílómetra dýpri,“ segir Minney Sigurðardóttir. Sennilega ekki sést síðan í aðdraganda eldgossins í Meradölum Eldfjalla og náttúruvárhópur Suðurlands greinir frá því að meginvirknin sé norðan við gosstöðvarnar í fyrra, nálægt Litla Hrút og Kistufelli. „Þau kvikuhlaup sem orðið hafa frá 2021 hafa átt uppruna sinn á svipuðum slóðum og þá hlaupið til suðurs, sem í tveim tilfellum endaði með eldgosi,“ segir í færslu hópsins. Hefur skjálftavirkni eins og nú er ekki sést síðan í aðdraganda eldgossins í Merardölum. Landris hefur mælst á öllum Reykjanesskaga síðan í apríl, um 2,5 sentimetri. Að sögn jarðfræðinga er landrisið til komið vegna kvikuhreyfinga sem lyfti jarðlögum fyrir ofan sig. Mega íbúar Reykjanesskagans og höfuðborgarsvæðisins alls búast við viðvarandi skjálftavirkni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Áframhaldandi landris og engar skyndilegar breytingar Áframhaldandi landris mælist á Reykjanesskaga en nokkuð stöðugt landris hefur sést nálægt Fagradalsfjalli frá því snemma í apríl. Frekar mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á svæðinu undanfarið en engin merki um skyndilegar breytingar. 3. júlí 2023 14:11 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Áframhaldandi landris og engar skyndilegar breytingar Áframhaldandi landris mælist á Reykjanesskaga en nokkuð stöðugt landris hefur sést nálægt Fagradalsfjalli frá því snemma í apríl. Frekar mikil jarðskjálftavirkni hefur verið á svæðinu undanfarið en engin merki um skyndilegar breytingar. 3. júlí 2023 14:11