Mugison fer suður til þess að slaka á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júlí 2023 16:56 Mugison er hæstánægður í bústaðnum. Vísir/Vilhelm/Arnar Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur keypt sér hús á höfuðborgarsvæðinu. Því má segja að stofnandi tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fari í raun iðulega suður. „Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“ Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Sjá meira
„Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“
Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Sjá meira