Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 12:01 Max Verstappen hefur verið yfirburðarmaður síðustu tvö tímabil eftir að hann landaði fyrsta heimsmeistaratitli sínum árið 2021. AP/Darko Vojinovic Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023
Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira